Fréttatilkynningar

Söfnun á rúllubaggaplasti

Bændur athugið. Fyrirhuguð er ferð um Þingeyjarsveit á vegum Gámaþjónustu Norðurlands til söfnunar á rúllubaggaplasti  dagana 22. til 26. febrúar. Þeir sem vilja að komið sé...

Fjórir aðilar buðu í undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Tilboð í undirbúningsvinnu vegna byggingar tveggja 220 kílóvolta (kV) háspennulína á Norðausturlandi, Þeistareykjaínu 1 og Kröflulínu 4, voru opnuð hjá Landsneti í dag. Tveir...

Á litli bróðir möguleika?

Fjármálaeftirlitið gerði þann 10. febrúar sl. ýmsar athugasemdir við starfssemi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga. Fjármálaeftirlitið taldi sparisjóðinn ekki fara eftir ákvæðum laga og reglna er varða eðli­lega og...

Gjóska – Heimboð í Brúnagerði á fimmtudag

Nýir ábúendur í Brúnagerði í Fnjóskadal hafa innréttað saumastofu, verslun og vísi að kaffihúsi í Lengjunni (minkahúsinu) þar sem þau framleiða eigin vörur undir merkinu...

Kennsla fellur niður í grunnskólum Þingeyjarsveitar

Öll kennsla fellur niður í Stórutjarnaskóla og í Þingeyjaskóla í dag, föstudaginn 5. febrúar vegna veðurs og ófærðar.                

Framhaldsskólar fyrir einstaklinga þjóðarinnar – Frá Lestrarfélagi Helgastaðahrepps til Bókasafns Reykdæla

Komin er út bókin (smárit) Framhaldsskólar fyrir einstaklinga þjóðarinnar – Frá Lestrarfélagi Helgastaðahrepps til Bókasafns Reykdæla - 150 ára saga menntunar og skemmtunar (1861...

Landsnet býður út undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Landsnet auglýsir um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóða, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar tveggja 220 kílóvolta (kV) háspennulína á Norðausturlandi, Þeistareykjaínu 1 og...

Kynningarfundir um breytt fyrirkomulag sorphirðu í Þingeyjarsveit

Kynningafundir verða haldnir fyrir íbúa um breytt fyrirkomulag sorphirðu í Þingeyjarsveit sem tekið verður upp á þessu ári. Á fundinum mun sveitarstjóri ásamt fulltrúa...

N4 í norrænt samstarf

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur fengið styrk frá verkefnasjóði  NORA, sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina, til að koma á fót samstarfi um gerð sjónvarpsþáttanna ...

Flugeldasölur – Hvar og hvenær

Björgunarsveitin Þingey hóf flugeldasölu í húsi sveitarinnar að Melgötu 9. í dag. Hægt verður að kaupa flugelda hjá Þingey sem hér segir: 29.Des 12:00-21:00 30.Des 12:00-22:00 31.Des...

Hópfjármögnun í Þingeyjarsveit – Heimagisting og kyrrðarmiðstöð

Hjónin Cornelia og Aðalsteinn Þorsteinsson sem bæði misstu vinnu sína sem kennarar þegar Litlulaugaskóla í Þingeyjarsveit var lokað sl. vor hafa hrundið af stað...

Skólahaldi aflýst í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun þriðjudag

Búið er að aflýsa skólahaldi á morgun, þriðjudaginn 8.desember, í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla, þar sem útlit er fyrir leiðindaveður fram yfir hádegi á morgun. Nemendur...

Opnu húsi eldri borgara frestað til fimmtudags

Opið hús eldri borgara í Þingeyjarsveit, sem ætti að vera á morgun í Stórutjarnaskóla, hefur verið frestað til fimmtudagsins 10. desember vegna slæmrar veðurspár.   Eldri borgarar...

Óvissustig vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og...

Jarðarför frestað vegna veðurútlits

Áður auglýst jarðarför Bjargar Arnþórsdóttur á Breiðumýri sem fara átti fram í Einarsstaðakirkju laugardaginn 5. desember, hefur verið frestað vegna veðurútlits til mánudagsins 7....

Aðventukvöld í Þorgeirskirkju

Sameiginlegt aðventukvöld fyrir Hálssókn, Ljósavatnssókn og Lundarbrekkusókn verður haldið í Þorgeirskirkju föstudagskvöldið 4. desember kl. 20.30. Kirkjukórar sóknanna syngja aðventulög undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur organista....

Hafsteinn Viktorsson og Jökull Gunnarsson hafa verið ráðnir til PCC BakkiSilicon hf. á Húsavík

Hafsteinn Viktorsson hefur verið ráðinn sem forstjóri PCC BakkiSilicon frá og með mars 2017. Hafsteinn mun þó koma til starfa fyrr og starfa sem...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS