Fréttatilkynningar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutar 647 milljónum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest tillögu stjórnar Framvæmdasjóðs ferðamanna-staða um úthlutun vorið 2016. Alls eru veittir styrkir til 66 verkefna hringinn í...

Ferðafólk til fjalla fari með gát

Að venju má búast við að ferðalög á fjöllum aukist þegar páskar eru framundan og því vill Landsnet minna á að víða á hálendinu...

Ályktun frá Handverkskonum milli heiða

Aðalfundur Handverkskvenna milli heiða haldinn þann 19. mars 2016 tekur heils hugar undir tilkynningu Handprjónasambands Íslands varðandi gjöf Icelander til borgarstjóra Chicago sem Ragnheiður...

Gerður Sigtryggsdóttir nýr sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga

Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses. hefur ráðið Gerði Sigtryggsdóttur í stöðu sparisjóðsstjóra frá og með 1. júní nk. Gerður sem er fædd og uppalin á Breiðumýri í...

Kynningaropnun Norðurljósabaðanna á Laugum 18-21. mars

North Aurora Baths í samvinnu við Þingeyjarsveit bjóða til kynningaropnunar norðurljósabaðanna á Laugum 18.-21.mars. Opið er frá kl 22.00-01.00 öll fjögur kvöldin. Boðið er uppá...

Slátrun á vegum Norðlenska á Höfn í Hornafirði hætt

Í fréttatilkyningu sem Norðlenska sendi frá sér í dag segir ma. annars að ekki sé gert ráð fyrir að slátra sauðfé á vegum Norðlenska...

Hugarflæðisfundur í kvöld kl. 20:30 um kjallara Seiglu

Nú er í gangi skipulagning á handverksaðstöðu í kjallara Seiglu í Reykjadal (áður Litlulaugaskóli) og er horft til Punktsins á Akureyri sem ákveðinnar fyrirmyndar....

Aðalfundur félags Þingeyskra kúabænda á morgun

Aðalfundur Félags þingeyskra kúabænda verður haldinn í félagsheimilinu Ýdölum á morgun, fimmtudaginn 10. mars og hefst klukkan 11:00   Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál     Gestur fundarins verður Unnsteinn Snorri...

Mývatn Open 2016

Ísmót hestamannafélagsins Þjálfa og Sel-Hótel Mývatn verður haldið laugardaginn 12. mars 2016 á Stakhólstjörn við Skútustaði. Föstudaginn 11. mars er boðið upp á reiðtúr á...

Yfir 30 milljarða fjárfesting í flutningskerfi Landsnets á næstu þremur árum

Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin og er aukningin umtalsverð í samanburði við framkvæmdir félagsins á...

Tónkvíslin 2016 verður haldinn 27. febrúar á Laugum

11. Tónkvíslin, sem er árleg söngkeppni Nemendafélags Framhaldsskólans á Laugum, verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í íþróttahöllinni á Laugum. þar sem nemendur framhaldsskólans stíga...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar.  Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. Umsóknarfrestur er...

Söfnun á rúllubaggaplasti

Bændur athugið. Fyrirhuguð er ferð um Þingeyjarsveit á vegum Gámaþjónustu Norðurlands til söfnunar á rúllubaggaplasti  dagana 22. til 26. febrúar. Þeir sem vilja að komið sé...

Fjórir aðilar buðu í undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Tilboð í undirbúningsvinnu vegna byggingar tveggja 220 kílóvolta (kV) háspennulína á Norðausturlandi, Þeistareykjaínu 1 og Kröflulínu 4, voru opnuð hjá Landsneti í dag. Tveir...

Á litli bróðir möguleika?

Fjármálaeftirlitið gerði þann 10. febrúar sl. ýmsar athugasemdir við starfssemi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga. Fjármálaeftirlitið taldi sparisjóðinn ekki fara eftir ákvæðum laga og reglna er varða eðli­lega og...

Gjóska – Heimboð í Brúnagerði á fimmtudag

Nýir ábúendur í Brúnagerði í Fnjóskadal hafa innréttað saumastofu, verslun og vísi að kaffihúsi í Lengjunni (minkahúsinu) þar sem þau framleiða eigin vörur undir merkinu...

Kennsla fellur niður í grunnskólum Þingeyjarsveitar

Öll kennsla fellur niður í Stórutjarnaskóla og í Þingeyjaskóla í dag, föstudaginn 5. febrúar vegna veðurs og ófærðar.                

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS