Fréttatilkynningar

Ruslahreinsun Eflingar á morgun þriðjudag kl 18:00

Ruslahreinsun Umf. Eflingar í Reykjadal verður á morgun þriðjudaginn 23. maí. Mæting er við Dalakofann að venju, klukkan 18:00. Klukkan 19:30 er öllum sem mæta...

Þjóðlistahátíðin Vaka fer fram um helgina

Þjóðlistahátíðin Vaka 2017 verður haldin í dagana 19.–21. maí í Þingeyjarsýslu og 23. – 27. maí á Akureyri. Í tilkynningu segir að einstakt tækifæri...

Sundlaugin á Laugum lokuð 18-24 maí

Sundlaugin á Laugum verður lokuð 18.-24. maí vegna þrifa og lagfæringa. Sundlaugin opnar að nýju fimmtudaginn 25. maí sem er uppstigningadagur og þá samkvæmt...

Marimbatónleikar í Ýdölum 11. maí kl 14:00

Frá Tónlistardeild Þingeyjarskóla. Marimbatónleikar verða haldnir í Ýdölum á morgun fimmtudaginn 11. maí klukkan 14:00. Allir marimbahópar Þingeyjarskóla koma fram.    

Mývatnsmaraþon 3. júní 2017

Mývatnsmaraþon verður haldið laugardaginn 3. júní 2017. Hlaupið hefst og endar við Jarðböðin við Mývatn og hlaupið verður eftir þjóðveginum í kringum Mývatn. Mývatnsmaraþon...

Sparisjóður Suður Þingeyinga veitir samfélagsstuðning

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn á Húsavík 2. maí sl. þar kom fram að rekstur sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta...

Góður gangur í ráðningum hjá PCC BakkiSilicon

Gengið hefur verið frá fyrstu ráðningum á iðnaðarmönnum og er ánægjulegt hvað margar umsóknir hafa borist um hin ýmsu störf. Hátt í 300 umsóknir hafa...

Glæsileg hátíð í höllinni 1. maí 2017

Það verður mikið fjör í Íþróttahöllinni á Húsavík 1. maí. Að venju bjóða stéttarfélögin upp á veglega dagskrá. Ræður dagsins verða á vegum heimamanna....

Teljari settur upp í vísinda- og þjónustuskyni í Dimmuborgum

Settur var upp teljari í Dimmuborgum í Mývatnssveit í gær. Hann telur alla þá sem ganga inn um aðalhliðið niður í borgirnar. Fyrir var...

Föstuganga í Laufásprestakalli

Efnt verður til föstugöngu í Laufásprestakalli á föstudaginn langa 14. apríl. Gengið verður frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal kl. 11.00 (16km), frá Svalbarðskirkju kl. 11.00...

Aðalfundur Fjöreggs – Skora á umhverfisráðherra

Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit, skorar á Björt Ólafsdóttur, umhverfisráðherra, að semja við sveitarstjórn Skútustaðahrepps um framkvæmdir og fjármögnun fráveitumála...

Vel er mætt til Vinafundar

Ljósmyndasýning á vel völdum ljósmyndum séra Arnar Friðrikssonar fv. sóknarprests á Skútustöðum verður haldin í Skjólbrekku laugardaginn 15. apríl kl 15:00. Félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps...

Stafar lýðheilsu Íslendinga hætta af innflutningi á ferskum matvælum ?

Framsýn stendur fyrir opnum fundi um innflutning á ferskum matvælum á morgun, laugardaginn 8. apríl kl. 11:00, á Fosshótel Húsavík. Karl G Kristinsson prófessor og...

Umhverfis- og lýðheilsuþing í Stórutjarnaskóla í dag

Í dag, Miðvikudaginn 5. apríl, munu starfsmenn og nemendur Stórutjarnaskóla halda sitt umhverfis- og lýðheilsuþing í 8. sinn í skólanum. Allt í kringum okkur...

Íbúafundur mótmælir vernd alls vatnasviðs Skjálfandafljóts án samráðs við landeigendur

Íbúafundur sem haldinn var í Kiðagili í Bárðardal í gærkvöld, samþykkti ályktun þar sem mótmælt er að allt vatnasvið Skjálfandafljóts verði flokkað í verndarflokk án...

Íbúafundur í Kiðagili Bárðardal í kvöld

Íbúafundur verður haldinn í Kiðagili í Bárðardal í kvöld, mánudagskvöldið 3. apríl kl. 20:30. Til umræðu er tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og...

Sjálfvirk umferðargreining á Svalbarðsströnd til undirbúnings gjaldheimtu í Vaðlaheiðargöngum

Vaðlaheiðargöng hf. og íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Computer Vision ehf. hafa samið um að Computer Vision greini umferð ökutækja í báðar áttir á þjóðveginum á Svalbarðsströnd...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ