Fréttatilkynningar

Ísland allt blómstri

Miðvikudaginn 18.okt kl 10:30 er bændum boðið til fundar í Ýdölum undir yfirskriftinni ,, Ísland allt blómstri,,. Þetta er liður í fundaherferð þar sem...

Benedikt efstur hjá Viðreisn

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur,...

Þórunn, Líneik og Þórarinn efst hjá Framsókn

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir alþingismaður skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður...

Iceland Airwaves í Jarðböðunum við Mývatn

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin fer fram á Akureyri í fyrsta skipti í sögunni í nóvember næstkomandi. Meðal atriða  á Akureyri eru Ásgeir Trausti, Emiliana Torrini and...

PCC BakkiSilicon færði Grænuvöllum góða gjöf

PCC BakkiSilicon færði í gær Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík 6 barna kerru að gjöf. Leikskólinn fer ekki varhluta af þeim breytingum sem eiga sér...

Þrek og þor

Vilt þú hreyfa þig meira með skipulögðum hætti og undir leiðsögn? Stutt 3 vikna námskeið verður á Laugum í íþróttahúsinu þar sem unnið verður...

Kynningarfundur um Svartárvirkjun nk. mánudag

SSB Orka vinnur að undirbúningi allt að 9,8 MW vatnsaflsvirkjunar í Svartá í Bárðardal auk lagningar rafstrengs. Haldinn verður opinn kynningarfundur í Kiðagili í Bárðardal,...

Nýr vefur Skútustaðahrepps tekin í notkun

Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun. Þar sem hún er snjallsímavæn aðlagar hún sig að því tæki sem hún...

Kynningarfundur í dag á Húsavík vegna kísilverksmiðju á Bakka

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju á Bakka í Norðurþingi.   Opinn kynningarfundur verður af því tilefni haldinn í sal Framsýnar, Skrifstofu stéttarfélaganna að...

Sparisjóður Suður Þingeyinga – Breið og góð þáttaka í stofnfjáraukningu

Á vormánuðum 2016 var ákveðið að auka stofnfé Sparisjóðs Suður-Þingeyinga og skyldi stofnfjáraukningunni ljúka í ágúst 2017. Bæði var horft til núverandi stofnfjáreigenda en einnig annarra...

Yfirlýsing frá BÍ og LS vegna tillagna stjórnvalda

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í kjölfar tillagna stjórnvalda til þess að mæta erfiðleikum í sauðfjárrækt: „Í dag hefur...

Óli Halldórsson býður sig fram til embættis varaformanns VG

6.-8. október verður haldinn landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Á þeim fundi mun ég bjóða mig fram til embættis varaformanns Vinstri grænna. Mun ég...

Stórutjarnaskóli settur á mánudagskvöld

Stórutjarnaskóli verður settur mánudagskvöldið 28. ágúst nk. kl 20:00.  Allir hjartanlega velkomnir. Skólastjóri.

Framhaldsskólinn á Laugum settur á sunnudag

Framhaldsskólinn á Laugum verður settur í þrítugasta sinn kl. 18:00 sunnudaginn 27. ágúst í íþróttahúsi skólans. Að skólasetningu lokinni verður nemendum og aðstandendum þeirra boðið...

Landssamtök Sauðfjárbænda fresta auka aðalfundi

Auka aðalfundi sem Landssamtök sauðfjárbænda höfðu boðað til, föstudaginn 25. ágúst, hefur verið frestað þar til boðaðar tillögur stjórnvalda að lausn vanda sauðfjárbænda liggja...

Skólasetning Þingeyjarskóla

Skólasetning grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður á morgun, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 16:30. Setningin mun fara fram í borðsal skólans. Allir velkomnir. Þau ykkar sem...

Félög sauðfjárbænda boða til fundar í Ýdölum á miðvikudagskvöld

Félag sauðfjárbænda við Eyjafjörð, félag sauðfjárbænda í S-Þing og félag sauðfjárbænda í N-Þing boða til sameiginlegs fundar að Ýdölum miðvikudagskvöldið 23. ágúst kl. 20.00. Fundarefnið...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ