Fréttatilkynningar

LS – Alvarlegur byggðavandi í vændum

Fréttatilkynning frá Landssamtökum sauðfjárbænda. Íslenskir sauðfjárbændur horfa fram á þriðjungs lækkun á afurðaverði í haust, í kjölfarnærri 10% lækkunar á síðasta ári. Þessar lækkanir munu...

Ástarlíf bleikjunnar – Fræðslukvöld á mánudagskvöld á Selhóteli

Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn (Ramý) og Veiðifélag Mývatns standa fyrir fræðslukvöldi á Selhóteli mánudaginn 14. ágúst kl. 20.00. Þar mun Dr. Árni Einarsson forstöðumaður Ramý segja...

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

Ella Fitzgerald á sérstakan stað í hjörtum margra enda er hún ein ástsælasta söngkona sem uppi hefur verið. Þessi drottning djasstónlistarinnar hefði orðið 100...

Tónleikar – Harmóníkan hljómar í gegnum fjölbreytta efnisskrá

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi hafa öll verið að læra...

Yfirlýsing frá stjórn BÍ vegna stöðu sauðfjárræktarinnar

Stjórn Bændasamtaka Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktar í landinu. Þær miklu afurðaverðslækkanir sem boðaðar hafa verið í haust auk seinkana á...

Unnsteinn nýr framkvæmdastjóri LS

Unnsteinn Snorri Snorrason hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda í 50% stöðu. Svavar Halldórsson sinnir markaðsmálum áfram fyrir Icelandic Lamb ehf. Frá þessu...

Upplýsingar vegna Unglingalandsmótsins á Egilsstöðum 3-6. ágúst

Við hjá HSÞ viljum vekja athygli ykkar á Unglingalandsmóti UMFÍ sem er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega um verslunarmannahelgina. Í ár...

Samstarfssamningur HSÞ og Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Héraðssamband Þingeyinga og Sparisjóður Suður-þingeyinga undirrituðu í síðustu viku samstarfssamning sín á milli. Samningurinn var gerður til 3ja ára og vill Sparisjóðurinn með árlegu...

HSÞ minnir á unglingalandsmótið 3-6. ágúst á Egilsstöðum

HSÞ vekur athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ sem er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega um verslunarmannahelgina. Í ár verður mótið haldið á...

Fornir fimmtudagar – frestun á heimsókn að Hofsstöðum í Mývatnssveit

Af óviðráðanlegum orsökum verðum við að fresta áður auglýstri heimsókna að Hofsstöðum í Mývatnssveit sem fyrirhuguð var fimmtudaginn 13. júlí. Ný tímasetning verður auglýst síðar. Hið...

Gámavöllur Þingeyjarsveitar – Sumaropnun

Frá og  með laugardeginum 15. júlí tekur gildi sumaropnun á gámavelli Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna. Sumaropnun gámavallar 15. júlí til og með 26. ágúst Miðvikudagar: 16:00-18:30 Föstudagar:...

Skútustaðahreppur – Fimm ára umbótaáætlun um fráveitumál

Sveitarfélagið Skútustaðahreppur og 15 rekstraraðilar í Skútustaðahreppi hafa sent inn sameiginlega umbótaáætlun um fráveitumál í sveitarfélaginu til Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra (HNE). Umbótaáætlunin er unnin...

Fótboltaæfingar Eflingar hefjast í dag

Fótboltaæfingar Eflingar fyrir 12 ára og yngri strákar og stelpur, verða á mánudögum frá kl 17:30-18:45 á Laugavelli í sumar. Þjálfari verður Stefán Valþórsson. Fyrsta fótboltaæfingin...

Tónleikar með sönglögum úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur frá Grenjaðarstað

Tónleikar með sönglögum úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur frá Grenjaðarstað verða haldnir í safnaðarheimilinu á Grenjaðarstað mánudaginn 19. júní klukkan 20 og í...

Þingeyjarskóla slitið í dag

Skólaslit Þingeyjarskóla verða í dag þriðjudaginn 30. maí kl.16:30 í Ýdölum. Útskrift skólahópa leikskóla og 10. bekkjar nemenda og afhending vitnisburða. Allir velkomnir. Kaffi...

Ruslahreinsun Eflingar á morgun þriðjudag kl 18:00

Ruslahreinsun Umf. Eflingar í Reykjadal verður á morgun þriðjudaginn 23. maí. Mæting er við Dalakofann að venju, klukkan 18:00. Klukkan 19:30 er öllum sem mæta...

Þjóðlistahátíðin Vaka fer fram um helgina

Þjóðlistahátíðin Vaka 2017 verður haldin í dagana 19.–21. maí í Þingeyjarsýslu og 23. – 27. maí á Akureyri. Í tilkynningu segir að einstakt tækifæri...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ