Bárðarbunga

Brennisteinstvíildismengun (SO2) gæti mælst í Mývatnssveit í dag

Vakin er athygli á að styrkur brennisteinstvíildis (SO2) geti orðið hár á norðanverðum Austfjörðum, á Fljótsdalshéraði og í Mývatnssveit í dag, sunnudag. Ekki er...

Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni

Á fundi vísindamannaráðs almannavarna í morgun, sem í sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans, Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, auk fulltrúa frá Sóttvarnarlækni og Umhverfisstofnun, kom eftirfarandi fram. Ekkert...

Gosstöðvarnar úr lofti

Eiður Jónsson í Árteigi fór í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni í dag. Hann festi go-pro myndavél á væng vélarinnar TF-Rut og afraksturinn má sjá...

Hraun farið að renna út í Jökulsá á Fjöllum

Á fundi vísindamannaráðs Almannavarna sem í sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í morgun, kom eftirfarandi fram. Ekkert...

Ný gossprunga opnast í Holuhrauni nær Dyngjujökli

Nú í morgunsárið sáu fréttamenn RUV, sem voru á flugi yfir gosstöðvunum, að opnast hefur ný gossprunga sunnan við gömlu gossprunguna sem teygir sig...

Eldgosið i Holuhrauni – Myndband

Kristinn Ingi Pétursson tók þetta magnaða myndband upp af eldgosinu í Holuhrauni í gær.       Myndbandið var tekið nokkrum mínútum áður en svæðið var rýmt vegna...

Eldgosið í Holuhrauni – Myndir

641.is fékk sérstakt leyfi fyrir fréttaleiðangri upp að gosstöðvunum í Holuhrauni í dag, með dyggri aðstoð Hjálparsveitar Skáta í Reykjadal. Veðrið var ákjósanlegt, bjart og...

Lokun aflétt um Dettifossveg vestan Jökulsár að Dettifossi

Ákveðið hefur verið að aflétta lokun um Dettifossveg vestan Jökulsár (nr. 862) frá þjóðvegi 1, norður að Dettifossi, frá og með morgundeginum. Aðrar leiðir...

Roðinn í suðri – Myndir

Þó svo að eldgosið í Holuhrauni sé vísð fjarri byggð sást gosroðinn frá eldgosinu í gærkvöldi og nótt mjög greinilega víða  í Þingeyjarsýslu. Margir...

Aftur gýs í Holuhrauni

Lítið eldgos er hafið í Holuhrauni á svipuðum slóðum og þar varð gos aðfaranótt föstudagsins s.l. Eldgosið hófst rétt fyrir kl 0600. Vísindamenn eru...

Litlar líkur taldar á stóru flóði í Skjálfandafljóti

Sl. fimmtudagskvöld var haldinn íbúafundur í Ljósvetningabúð með lögreglustjóranum á Húsavík, sýslumanni Þingeyinga Svavari Pálssyni, fulltrúum almannavarna, Veðurstofunnar og öðrum hagsmunaaðilum. Sýslumaður Þingeyinga boðaði til...

Áframhaldandi gosvirkni

Nú er talið að sprungan þar sem eldgosið hófst um miðnætti í Holuhrauni norður af Dyngjujökli sé ríflega 1 km að lengd. Gosið hefur verið...

Eldgos hafið í Holuhrauni !

Rétt eftir miðnætti hófst eldgos milli Dyngjujökuls og Öskju, nyrst í Holuhrauni. Um er að ræða 1000 metra sprungugos á sprungu í norðaustur - suðvestur...

Íbúafundurinn í kvöld – Íbúar hvattir til að mæta á fundinn

Upplýsingafundur fyrir íbúa í nágrenni Skjálfandafljóts verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 28. ágúst kl 20:00 og fer hann fram í Ljósvetningabúð. Fulltrúar frá Almannavörnum, vísindamenn...

Hlutverk samráðshóps áfallahjálpar í lögregluumdæmi Norðausturlands í almannavarnaástandi

Unnið hefur verið að skipulagi áfallahjálpar á Íslandi síðastliðin 14 ár og við almannavarnaástand er það hlutverk aðgerðarstjórnar í lögregluumdæminu að virkja samráðshóp áfallahjálpar....

Sigdældir sjást suðaustan við Bárðarbungu

Vísindamenn hafa orðið varir við breytingar í norðvestanverðum Vatnajökli. Farið var í vísindamannaflug með TF-SIF yfir jökulinn í dag. Markmiðið með ferðinni var að...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS