Eldgosinu í Holuhrauni lokið
Vísindamannaráð almannavarna kom saman til fundar nú í morgun, laugardaginn 28. febrúar 2015, og sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:
Eldgosinu í Holuhrauni, sem hófst þann...
Íbúafundir í Öxarfirði og á Húsavík
Þriðjudaginn 24. febrúar verða tveir almennir upplýsingafundir fyrir íbúa, annars vegar í Lundi í Öxarfirði klukkan 17:00 og hins vegar á Húsavík klukkan 20:00,...
Breytt umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls
Ríkislögreglustjórinn, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa tekið ákvörðun (með tilvísun í 23.gr. í lögum 82/2008 um almannavarnir)...
Óttast ekki deilur um nafngift
"Við munum ekki skorast undan því að finna gott nafn á nýja hraunið" sagði Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps í spjalli við 641.is í...
Nýja hraunið er orðið 84,1 km² að stærð
Vel sást til jarðeldanna í Holuhrauni á vefmyndavélum í morgun. Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 að stærð kl. 00:22...
450 kg af brennisteinsdíoxíði á hverri sekúndu
„Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur síðustu vikurnar.“ Þessi lýsing á umbrotunum í Holuhrauni er farin að hljóma ansi...
Áhrif flóða í kjölfar mögulegs eldgoss í Bárðarbungu
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Viðlagatrygging Íslands hafa unnið skýrslu„sem hafði það að megin markmiði að greina áhrif flóða í kjölfar eldgoss í Bárðarbungu vegna þriggja...
Hár styrkur SO2 mælist á Húsavík og nágrenni
Nú mælist styrkur SO2 á Húsavík og nágrenni yfir 4000 µg/m³ og eru íbúar hvattir til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun á vefsíðunni loftgæði.is og á...
Allt við það sama í Holuhrauni og Bárðarbungu
Á fundi Vísindamannaráðs í morgun sem á sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans, ásamt fulltrúum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Umhverfisstofnun og Sóttvarnalækni, kom eftirfarandi...
Spá um gosmengun í dag
Í dag sunnudag, er búist við hægri breytilegri átt og síðar suðvestlægri átt og gæti orðið vart við gasmengunina frá Skagafirði í vestri, yfir Melrakkasléttu...
Lokað í 25 km fjarlægð frá gosi
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu...
Gasmengun yfir Suður-Þingeyjarsýslu í dag og á morgun
Í dag (miðvikudag) er spáð sunnanátt og dreifist þá gasmengunin frá eldgosinu til norðurs og markast áhrifasvæðið af Bárðardal í vestri og Hólasandi í...
Spá um gasdreifingu
Nú um helgina er búist við lægðagangi yfir landið með tilheyrandi breytingum í vindátt. Spáin verður þá flókin og getur verið erfitt að henda...
Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu
Skjálftavirkni er enn mjög mikil í öskju Bárðarbungu. Frá hádegi í gær voru 18 stórir skjálftar í öskunni og þar af einn yfir M5,0....
Búist við mengun frá eldgosinu í dag
Í dag (sunnudag) er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og ætti að nást að skipta vel um loft yfir landinu. Þó má búast við því...
Gasdreifingaspá veðurstofunnar
Í dag má búast við loftmengun norður af gosstöðvum í Holuhrauni, frá Mývatni í vestri að Vopnafirði í austir. Síðdegis snýst vindur í vestlægari...
SO2 mengun á Kópaskeri
Styrkur SO2 fer nú hratt upp á við á Kópaskeri og nágrenni. Öllum er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í...