Fréttir

Stórtónleikar Hreims í Eldborgarsal Hörpu 24. mars

Karlakórinn Hreimur verður með stórtónleika í Eldbogarsal Hörpu í Reykjavík laugardaginn 24. mars nk. kl 16:00. Síðastliðið vor sungu með kórnum Gissur Páll Gissurarson og...

Tónkvíslin er á morgun – 20 söngatriði á dagskrá

Annað kvöld kl 19:30  verður Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum haldin í íþróttahúsi Framhaldsskólans að Laugum. Þar munu söngvarar etja kappi um Tónkvíslina, verðlaunagrip...

Framsýn – Mótmæla ofurhækkunum hjá Landsvirkjun

Framsýn, stéttarfélag hefur ritað stjórn Landsvirkjunar bréf með áherslu á hækkun launa til starfsmanna á gólfinu.  Það er því von Framsýnar, stéttarfélags að sá velvilji...

Húsöndin með hreiðurstað á vef Gjallanda

Húsöndin, sem hefur tekið við hlutverki Mýflugunnar í Mývatnssveit, hefur gert sér hreiðurstað á vefsíðu menningarfélagsins Gjallanda í Mývatnssveit. Eldri tölublöð Mýflugunnar, verða þó áfram...

Og enn er svarað

Sæl félagi Örn, leitt að heyra að þú sért ekki ánægður með öll svörin sem þú hefur fengið frá meirihlutanum að undanförnu. En verð...

Vorgleði Þingeyjarskóla fer fram 15. mars kl 20:00

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 15. mars og hefst klukkan 20:00.  Sýnt verður leikritið Fólk og ræningjar í Kardemommubæ eftir Thorbjörn...

Enn er spurt

Sæll félagi Arnór. Mikið er nú ánægjulegt að þú hafir gaman að bréfaskirftum okkar á þessum vettfangi og sé ég því enga ástæðu til...

Jónas Egilsson kjörinn formaður HSÞ

Jónas Egilsson Ungmennafélagi Langnesinga var í dag kjörinn formaður HSÞ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Ýdölum í Aðaldal. Jónas tekur við formennsku...

Eyþór Kári Ingólfsson er íþróttamaður HSÞ 2017

Eyþór Kári Ingólfsson var í dag valinn íþróttamaður HSÞ 2017 á ársþingi HSÞ sem var haldið í Ýdölum. Eyþór, sem einnig var valinn frjálsíþróttamaður...

Páll Viðar framlengdi samning sinn við Magna

Páll Viðar Gíslason, þjálfari karlaliðs Magna í knattspyrnu, framlengdi samning sinn við félagið á herrakvöldi félagsins um síðustu helgi. Páll skrifaði undir samning sem...

Gerum okkur mat úr jarðhitanum

Eimur, í samstarfi við Matarauð Íslands, Íslensk verðbréf og Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur um þessar mundir fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu jarðhita til matvælaframleiðslu. Snæbjörn Sigurðarson framkvæmdarstjóri...

Hvalasafnið á Húsavík og Sparisjóður Suður-Þingeyinga í samstarf

Í dag endurfjármagnaði Hvalasafnið á Húsavík lán sín hjá Sparisjóði S-Þingeyinga. Í tilkynningu kemur fram að Hvalasafnið hafi ekki verið áður í viðskiptum við...

Guðrún Tryggvadóttir ný inn í stjórn Bændasamtaka Íslands

Guðrún Tryggvadóttir í Svartárkoti kemur ný inn í stjórn Bændasamtaka Íslands, en kosningu er nýlokið á Búnaðarþingi sem nú stendur yfir. Þeir Eiríkur Blöndal...

Hellisbúinn í Skjólbrekku 10. mars

Hellisbúinn heimsækir Mývatnssveit og verður í Skjólbrekku þann 10.mars. Forsala miða er hafin á Miði.is ,,Salurinn hreinlega emjaði úr hlátri” - Fjarðarpósturinn Hellisbúinn er einn vinsælasti...

Stöngin inn ! – Vönduð og skemmtileg sýning á Breiðumýri

Sýningar Leikdeildar Eflingar á gamansöngleiknum "Stöngin inn!" eftir Guðmund Ólafsson, standa nú yfir í félagsheimlinu á Breiðumýri í Reykjadal. Verkið sem er gamansöngleikur með ABBA-tónlist...

Aftur niður Goðafoss á kajak – Myndbönd

Þrír erlendir ofurhugar fór niður Goðafoss á kajak um hádegisbil í dag. Fyrstu tveir fóru niður austurkvíslina en sá síðasti skellti sér niður vesturkvíslina,...

Hjálmar Bogi leiðir lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Á fjölmennum aukaaðalfundi Framsóknarfélags Þingeyinga í morgun var B – listi Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi samþykktur samhljóða vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Í tilkynningu segir...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ