Fréttir

Opnunarhátíð Vaðlaheiðarganga – Opið hús í gamla barnaskólanum Skógum í Fnjóskadal 12. janúar

Í tilefni opnunarhátíðar Vaðlaheiðarganga verður opið hús í Gamla barnaskólanum, Skógum, Fnjóskadal, við munna Vaðlaheiðargangna,  laugardaginn 12. janúar, klukkan 12.00 – 17.00. Næg bílastæði, kaffi og...

Bingó !

Fjáröflunarnefnd Kvenfélags Ljósvetninga stóð fyrir Bingói á þrettándadegi jóla í Ljósvetningabúð. Var þetta ákveðið með stuttum fyrirvara, en Ungmennafélagið Gaman og Alvara stóð fyrir...

Viðspyrna í mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslu

Á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga eru sex sveitarfélög, öll með sín sérkenni og áherslur. Árlega gefur Þekkingarnetið út samantekt á mannfjöldaþróun á starfssvæði sínu og...

21.125 ökutæki hafa farið um Vaðlaheiðargöng frá opnun – Tæp 5% keyrðu Víkurskarð

Frá fyrsta heila sólarhring, frá opnun Vaðlaheiðarganga (22. des. til 2. janúar) hafa 21.125 ökutæki farið um göngin eða am.t. 1760 (ökut/sólarhr). Á sama...

Framsýn – Samþykkt að afturkalla samningsumboðið verði ekki kominn skriður á samningaviðræður í byrjun...

Á baráttufundi sem Framsýn boðaði til í dag með stjórn félagsins, trúnaðarráði, samninganefnd, trúnaðarmönnum og stjórn Framsýnar-ung var samþykkt að félagið sendi frá sér...

Flugeldasala

Björgunarsveitin Þingey verður með flugeldasölu sína í húsakynnum sínum við Melgötu. Föstud.  28. des. Kl. 17:00-21:00 Laugard. 29.des. kl. 12:00-21:00 Sunnud. 30.des. kl. 12:00-22:00 og Gamlársdag  kl. 10:00-14:00.   Björgunarsveitin...

Mikil umferð um Vaðlaheiðargöng – Örfáir keyra Víkurskarð

Eins og við var að búast hefur mikil umferð verið um Vaðlaheiðargöng síðan þau opnuðu kl 18.00 sl. föstudag. Samkvæmt myndavélum inni í göngum fóru...

PCC BakkiSilikon hf. hækkar laun starfsmanna fyrirtækisins

Framsýn stéttarfélag og Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum hafa undanfarnar vikur átt í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna PCC BakkiSilikon hf. um breytingar á...

Vaðlaheiðargöng opnuð fyrir umferð

Umferð var hleypt á Vaðlaheiðargöng nú undir kvöld. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða, en formleg opnun ganganna verður eftir áramót. Gjaldtaka í göngunum...

Samningur við Erni endurnýjaður

Framsýn hefur gengið frá nýjum samningi við Flugfélagið Erni um afsláttarkjör fyrir félagsmenn sem fljúga milli Húsavíkur og Reykjavíkur. Samningurinn felur í sér að...

Við þurfum að brýna vopnin og bíta í skjaldarrendur

Á jólafundi Framsýnar síðasta laugardag gerði Ósk Helgadóttir varaformaður árið 2018 upp í starfi félagsins. Hér fyrir neðan má lesa ræðu hennar. Félagar! Nú fer enn eitt...

Skútustaðahreppur – Fjárhagsáætlun 2019 – Ókeypis skólamáltíðir

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti fjárhagsáætlun 2019-2022 á fundi sínum 28. nóvember 2018.  Fjárhagsáætlun endurspeglar viðsnúning í rekstri sveitarfélagsins undanfarin ár til hins betra og ber...

Vaðlaheiðargöng opna 12. janúar – Stakt fargjald kostar 1500 kr – Ódýrasta fargjaldið kostar...

Formleg opnun Vaðlaheiðarganga verður 12. janúar 2019. Umferð um göngin verður gjaldskyld og verða veggjöld innheimt rafrænt en ekki í gjaldskýli. Mögulega verður unnt...

Super Break lendir á Akureyri með nýju flugfélagi

Í dag lentu fyrstu ferðamenn vetrarins á Akureyrarflugvelli, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break. Flugferðirnar verða alls 29 í vetur...

Jólamarkaður í Vaglaskógi.

Hinn árlegi jólamarkaður í Vaglaskógi var í dag 9.desember. Skógurinn var undur fagur, örlítill sólargeisli, ilmur að brenndum við, kertaljós, jólaseríur, glaðleg andlit og...

Aðventukvöld í Þorgeirskirkju

  Sameiginlegt aðventukvöld fyrir Lundabrekku- Ljósavatns- og Hálssóknir var haldið í Þorgeirskirkju 7. desember. Séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir sóknarprestur bauð sóknarbörn sín velkomin í upphafi...

Bréf til íbúa Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar, ykkur til upplýsingar tæpi ég hér á einu og öðru í starfsemi Þingeyjarsveitar og því sem framundan er. Fjárhagsáætlun 2019-2022 Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019-2022 var...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS