Fréttir

Styrktarsjóður Einarsstaðakirkju stofnaður

Sóknarnefnd Einarsstaðasóknar hefur stofnað styrktarsjóð kirkjunnar. Hugmyndin er að bjóða velunnurum kirkjunnar að taka þátt í kostnaði við ýmsar framkvæmdir og eða endurbætur á...

Karlakórinn Hreimur í Glerárkirkju

Laugardaginn 17. nóvember kl. 15:00 verður Karlakórinn Hreimur með tónleika í Glerárkirkju á Akureyri. Á efnisskránni eru hefðbundinn karlakórslög, íslensk ástarlög, baráttusöngvar, hrossapopp o.fl. Einsöngvarar...

Árbók Þingeyinga 2017 er komin út

Árbók Þingeyinga 2017 er komin út og eru þá komnir út sextíu árgangar af Árbók Þingeyinga. Efnið í þessum 60. árgangi spannar allt frá lífinu...

styrkjum Arnar Frey

Sameinumst um að styrkja Arnar Frey. Arnar Freyr Ólafsson er 18 ára, sonur Elínar Hólmfríðar Gunnlaugsdóttur og Ólafs Haraldssonar frá Fljótsbakka. Þau búa núna við...

Vel mætt á opnunarhátíð Mikleyjar

Í gær var haldin opnunarhátíð Mikleyjar, þekkingarseturs í Mývatnssveit sem er til húsa að Hlíðarvegi 6 í Reykjahlíð þar sem hreppsskrifstofan er.  Boðið var uppá tónlistaratriði...

Yfirlýsing frá fjórum formönnum stéttarfélaga vegna vinnubragða Sjómannafélags Íslands

Undirritaðir formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýðsfélags Akraness fordæma ólýðræðisleg vinnubrögð trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Íslands og brottrekstur Heiðveigar Maríu Einarsdóttur úr félaginu. Stéttarfélög eru...

Sláturtíð Norðlenska á Húsavík lokið

Sláturtíð Norðlenska á Húsavík lauk í gær, 30. október. Þetta er lengsta sláturtíð síðustu ára en slátrun hófst 30. ágúst. Alls komu 120 starfsmenn...

Haustgleði Þingeyjarskóla

Haustgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 2. nóvember og hefst klukkan 20:00. Sett verður upp leikritið Fólkið í blokkinni eftir...

Sam Neill með aðalhlutverkið í endurgerð Hrúta

Nýsjálenski leikarinn Sam Neill mun leika aðalhlutverkið í endurgerð Íslensku kvikmyndarinnar "Hrúta" en tökur hófust í Westur Ástralíu "Great Southern region" í október. Frá...

Skútustaðahreppur – Birkir Fanndal fékk Umhverfisverðlaunin 2018

Á slægjufundi síðasta laugardag voru afhent Umhverfisverðlaunin 2018.  Birkir hefur með endurhleðslu varða á Mývatnsöræfum sýnt umhverfinu áhuga og umhyggju í verki. Jafnframt hefur...

Hjörleifur sigurvegari Framsýnarmótsins í skák

Hjörleifur Halldórsson SA vann sigur á hinu árlega Framsýnarmóti í skák sem fram fór á Húsavík um helgina. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....

Mikley – Þekkingarsetur í Mývatnssveit – Opnunarhátíð

Þann 1. nóvember, verður Mikley, þekkingarsetur i Mývatnssveit opnað formlega. Hátíðin hefst kl 16:30 að Hlíðarvegi 6 í Reykjahlíð.  Boðið verður uppá  tónlistaratriði og veitingar...

Miðstöð norðurslóðarannsókna opnuð að Kárhóli í Reykjadal

Rannsóknastöðin á Kárhóli í Reykjadal er samstarfsverkefni íslenskra og kínverskra vísindastofnana og var hún formlega tekin í notkun sl. mánudag að viðstöddum Lilju Alfreðsdóttur,...

Bingó, Forvarnar og skemmtikvöld í VMA.

Nemendur í Viðburðarstjórnun í VMA standa fyrir forvarnarviku í skólanum sem hefst núna á mánudaginn og nefnist EITT LÍF. Þar er tveir viðburðir...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar lýsir áhyggjum sínum vegna einbreiðrar brúar yfir Skjálfandafljót

Á 243. fundi Sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag, var m.a. rætt um umferðarþunga við Goðafoss og um þá hættu sem skapast vegna...

Landsþing KÍ á Húsavík

38. landsþing Kvenfélaga-sambands Íslands var haldið á Fosshótel Húsavík dagana 12. – 14. október sl. Kvenfélagasamband Suður- Þingeyinga var gestgjafi landsþingsins sem bar yfirskriftina „fylgdu...

Torfunesbúið tilnefnt sem ræktunarbú ársins 2018

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau tólf hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, sem ræktunarbú ársins. hestafrettir.is greinir frá og þar kemur fram...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ