Fréttir

Brúðkaup var frumsýnt á Breiðumýri um helgina

Sl. laugardag frumsýndi Leikdeild Eflingar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er...

Tæp 15% keyrðu Víkurskarð frá því að gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng

Nú er liðinn rétt rúmur mánuður frá því að Vaðlaheiðargöng opnuðu og gjaldtaka hófst. Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar á tímabili gjaldtöku, hafa farið...

Búnaðarsambandið verðlaunar bændur á bændagleði 2019

Bændagleði var haldin laugardagskvöldið 12. janúar sl. á Breiðmýri. Á bændagleðinni voru m.a veitt verðlaun í nautgriparækt og sauðfjárrækt auk viðurkenninganna Þingeyski...

Framsýn – Úrbætur í húsnæðismálum varða alla landsmenn

Í meðfylgjandi bréfi Framsýnar stéttarfélags til forsætisráðherra er lögð áhersla á að horft verði til landsins alls er viðkemur úrbótum í húsnæðismálum...

Skora á Norðlenska að greiða uppbót á haustinnlegg sauðfjárafurða

Í vikunni var tilkynnt um að Kjötafurðastöð KS og Sláturhús KVH muni greiða viðbótargreiðslu á lambakjötsinnlegg s.l. hausts.  Greidd verða 10%...

Friðrik Sigurðsson selur Víkurblaðið

Tímamót urðu í rekstri Víkurblaðsins í gær fimmtudag en þá urðu breytingar á eignarhaldi fyrirtækisins. Víkurblaðið ehf. sem í...

Reykdælingar á listamannalaunum

Leikhópurinn Artik, með Jennýju Láru Arnórsdóttur í broddi fylkingar, vinnur nú að uppsetningu leikverksins Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu á Akureyri 28. mars...

Stórmót ÍR – Fréttir úr frjálsum

Stórmót ÍR í frálsíþróttum fór fram í Reykjavík um nýliðna helgi. Þetta hefur gjarnan verið það mót innanhúss sem Frjálsíþróttaráð HSÞ hefur...

Líf og fjör í gamla barnaskólanum Skógum

Mikið líf og fjör var í Gamla barnaskólanum Skógum laugardaginn 12. jan. sl. þegar fram fór formleg opnunarhátíð í Vaðlaheiðargöngum. Við skipulagningu var ákveðið...

Skrifað undir samkomulag um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar

Föstudaginn 11. janúar var skrifað undir samkomulag um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.  Markmið samkomulagsins er meðal annars að stuðla að auknu jafnvægi framboðs...

Elsti íbúi Þingeyjarsveitar Friðrik Glúmsson klippti á borðann við vígslu Vaðlaheiðarganga

Mjög góð mæting var í dag á opnunarhátíð Vaðlaheiðarganga. Allir viðburður í göngunum í dag voru afar vel sóttir og fólk hafði mikla ánægju...

Opnunarhátíð Vaðlaheiðarganga – Opið hús í gamla barnaskólanum Skógum í Fnjóskadal 12. janúar

Í tilefni opnunarhátíðar Vaðlaheiðarganga verður opið hús í Gamla barnaskólanum, Skógum, Fnjóskadal, við munna Vaðlaheiðargangna,  laugardaginn 12. janúar, klukkan 12.00 – 17.00. Næg bílastæði, kaffi og...

Bingó !

Fjáröflunarnefnd Kvenfélags Ljósvetninga stóð fyrir Bingói á þrettándadegi jóla í Ljósvetningabúð. Var þetta ákveðið með stuttum fyrirvara, en Ungmennafélagið Gaman og Alvara stóð fyrir...

Viðspyrna í mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslu

Á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga eru sex sveitarfélög, öll með sín sérkenni og áherslur. Árlega gefur Þekkingarnetið út samantekt á mannfjöldaþróun á starfssvæði sínu og...

21.125 ökutæki hafa farið um Vaðlaheiðargöng frá opnun – Tæp 5% keyrðu Víkurskarð

Frá fyrsta heila sólarhring, frá opnun Vaðlaheiðarganga (22. des. til 2. janúar) hafa 21.125 ökutæki farið um göngin eða am.t. 1760 (ökut/sólarhr). Á sama...

Framsýn – Samþykkt að afturkalla samningsumboðið verði ekki kominn skriður á samningaviðræður í byrjun...

Á baráttufundi sem Framsýn boðaði til í dag með stjórn félagsins, trúnaðarráði, samninganefnd, trúnaðarmönnum og stjórn Framsýnar-ung var samþykkt að félagið sendi frá sér...

Flugeldasala

Björgunarsveitin Þingey verður með flugeldasölu sína í húsakynnum sínum við Melgötu. Föstud.  28. des. Kl. 17:00-21:00 Laugard. 29.des. kl. 12:00-21:00 Sunnud. 30.des. kl. 12:00-22:00 og Gamlársdag  kl. 10:00-14:00.   Björgunarsveitin...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS