Fréttir

Laxveiði hófst í Laxá í gær – Fimm laxar veiddust fyrir hádegi

Laxá í Aðal­dal opnaði í gær þegar bænd­ur og ætt­ingj­ar frá Laxa­mýri veiddu svæðið fyr­ir neðan Æðarfossa. Að sögn Jóns Helga Björns­son­ar á Laxa­mýri...

Skógardagur í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal á laugardaginn

Laugardaginn 24. júní nk. verður haldinn sérstakur Skógardagur í reit Umf Einingar í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal. Skógardagurinn er hluti að undirbúningi 100 ára afmælis...

Sumargöngur 2017

Sumargöngur sem Kvenfélag Ljósvetninga skipuleggur, eru hafnar. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir með og er fólk hvatt til að vera duglegt að nýta sér...

Skemmtilegir leikir fyrir 10 ára og yngri hefjast á morgun á Laugum

Ungmennafélagið Efling í Reykjadal ætlar að vera með skipulagðar æfingar fyrir börn 2x í viku í sumar á iþróttavellinum á Laugum. Á mánudögum verður...

Starf forstöðumanns við Seiglu og Breiðumýri auglýst laust til umsóknar

Þingeyjarsveit auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að húsvörslu, skipulagningu viðburða, umsýslu verkefna, þrif o.fl., við...

Tryggvi Snær Hlinason skrifaði undir tveggja ára samning við Valencia á Spáni í gær...

Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason skrifaði undir tveggja ára samning við spænska körfublotaliðið Valencia í gær og kemur til með að spila með liðinu á komandi...

Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur á Laugum

17. Júní hátíðarhöld fóru fram á Laugavelli í dag samkvæmt venju. Boðið var upp á andlitsmálun og gasblöðrur fyrir börn og svo var farið...

Boðið í ökuferð í gegnum Vaðlaheiði um Vaðlaheiðargöng

Í blaðinu Akureyri Vikublað sem kom út sl. fimmtudag var viðtal við Þórólf í Lundi í Fnjóskadal sem varð 98 ára í fyrradag þann...

Skútustaðahreppur – Fimm ára umbótaáætlun um fráveitumál

Sveitarfélagið Skútustaðahreppur og 15 rekstraraðilar í Skútustaðahreppi hafa sent inn sameiginlega umbótaáætlun um fráveitumál í sveitarfélaginu til Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra (HNE). Umbótaáætlunin er unnin...

Fótboltaæfingar Eflingar hefjast í dag

Fótboltaæfingar Eflingar fyrir 12 ára og yngri strákar og stelpur, verða á mánudögum frá kl 17:30-18:45 á Laugavelli í sumar. Þjálfari verður Stefán Valþórsson. Fyrsta fótboltaæfingin...

Tónleikar með sönglögum úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur frá Grenjaðarstað

Tónleikar með sönglögum úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur frá Grenjaðarstað verða haldnir í safnaðarheimilinu á Grenjaðarstað mánudaginn 19. júní klukkan 20 og í...

Verkefnisstjóra mótvægisaðgerða sagt upp – Kaflaskil og breyttar áherslur segir oddviti

Um mánaðarmót maí/júní tók uppsögn Anítu Karin Guttesen verkefnisstjóra mótvægisaðgerða gildi, en til mótvægisaðgerða var stofnað vegna fækkunar starfa í sveitarfélaginu vegna breytinga á...

Skútustaðahreppur verður heilsueflandi samfélag

Birgir Jakobsson Landlæknir skrifaði í dag undir samning við Yngva Ragnar Kristjánsson oddvita Skútustaðahrepps um að Skútustaðahreppur verði heilsueflandi samfélag, en skrifað var undir...

Kvikmyndin Hrútar verður sýnd öll kvöld í Laugabíói í sumar

Íslenska verðlaunakvikmyndin Hrútar sem tekin var upp í Bárðardal 2014-15, verður sýnd í Laugabíói á Laugum alla daga í sumar til 20. ágúst. Myndin...

Mandarínendur sjást í Reykjadal

Tvær Mandarínendur sáust á bæ í Reykjadal nú í kvöld en þær komu í heimsókn á andapoll sem þar er væntanlega í leit að...

Framsýn – Samþykkt að tryggja stöðu þeirra sem fara milli félaga innan ASÍ

Á aðalfundi Framsýnar var samþykkt að tryggja stöðu þeirra sem ganga í félagið eftir að hafa greitt í önnur stéttarfélög innan Alþýðusambands Íslands. Ekki...

Grátrana sést í Aðaldal

Grátrana sást í Aðaldal í gær og fuglaáhugamaðurinn Gaukur Hjartarson á Húsavík náði meðfylgjandi mynd af henni í gær þar sem hún skoðaði sig...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ