Fréttir

Framsýn – Kosning um nýjan kjarasamning Framsýnar/SGS við SA

Rafræn atkvæðagreiðsla hjá Framsýn um nýjan kjarasamning félagsins og SGS við SA fyrir störf á almennum vinnumarkaði, sem undirritaður var 3. apríl 2019, hófst...

Sparisjóðurinn dafnar – Hagnaður eftir skatta var 153 milljónir

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 11.4. sl. Fundurinn var vel sóttur af stofnfjáreigendum. Fram kom að rekstur sparisjóðsins gekk vel...

Orkutengd ferðaþjónusta við Kröflu

Landsvirkjun og Myvatn Volcano Park (MVP) hafa undirritað samstarfssamning um tilraunaverkefni í orkutengdri ferðaþjónustu. MVP hyggst skipuleggja ferðir undir nafninu Living on a Volcano og fær...

Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2019

Þingeyjarsveit mun starfrækja vinnuskóla í sumar. Vinnuskólinn mun hefja göngu sína þriðjudaginn 11. júní og vera starfræktur í 8 heilar vinnuvikur, síðasti dagur vinnuskóla...

Umhverfis-og lýðheilsuþing Stórutjarnaskóla verður 9. apríl

Komið er að tíunda umhverfis- og lýðheilsuþingi Stórutjarnaskóla en það verður haldið þriðjudaginn 9. apríl nk. Starfsmenn og nemendur Stórutjarnaskóla standa að þinginu að...

Framhaldsskólinn á Laugum er Mannréttindaframhaldsskóli ársins 2018

Við í Framhaldsskólanum á Laugum tókum að venju þátt í bréfamaraþoni Amnesty International, bréf til bjargar lífi, í desember síðast liðnum.  Við fórum með...

Skolun á gufuveitu Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi

Að undanförnu hefur staðið yfir endurnýjun á aflvél og tengdum búnaði Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi og hillir nú undir verklok. Föstudaginn 29. mars fór fram...

Árshátíð Stórutjarnaskóla í kvöld

Árshátíð Stórutjarnaskóla verður haldin í kvöld, föstudagskvöld og hefst kl 20:00. Sýnd verða verkin Mjallhvít, Allt í plati og Latibær Aðgangur kr 2500- veitingar innifaldar frítt...

Eyðublað í Sparisjóði Suður-Þingeyinga vegna endurkröfu á WOW

Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi vill Valitor taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða...

,,Ó, leyf mér þig að leiða”

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika laugardaginn 30. mars 2019 í Húsavíkurkirkju kl. 15:00 og Þorgeirskirkju kl. 20:00   Söngstjóri: Helga Rós Indriðadóttir Undirleikari: Rögnvaldur S.Valbergsson Einsöngvarar: Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir Aðgangseyrir kr. 3.000  

Síðustu sýningar á Brúðkaupi um helgina

Sýningum Leikdeildar Eflingar á Brúðkaupi eftir Guðmund Ólafsson, í leikstjórn Völu Fannel og í tónlistarstjórn Jaan Alavere, fer nú fækkandi á Breiðumýri. Aðeins eru...

Vorgleði Þingeyjarskóla

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 28. mars og hefst klukkan 20:00. Sýnt verður leikritið Annie eftir Charles Strouse, Martin Charnin og...

Bændur verðlaunaðir fyrir úrvalsmjólk

Deildarfundur Auðhumlu fyrir Norðausturdeild var haldinn í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði sl. mánudag. Á fundinum voru m.a. afhent verðlaun til bænda sem framleiddu úrvalsmjók á...

Forstjóraskipti hjá PCC BakkaSilikon

Jökull Gunnarsson, sem var ráðinn forstjóri kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka síðasta haust, hefur sagt starfi sínu lausu. RÚV greindi frá þessu en tilkynnt var um...

Framsýn – Samþykkt samhljóða að afturkalla samningsumboðið frá SGS

Samninganefnd Framsýnar sem skipuð er stjórn og trúnaðarráði félagsins kom saman til fundar í gærkvöldi. Til fundarins voru einnig boðaðir trúnaðarmenn Framsýnar frá öllum...

Blakfréttir úr héraði

Fimm lið af félagasvæði HSÞ tóku þátt í Íslandsmótum BLÍ í vetur. Völsungar hafa teflt fram sterku liði í Mizunodeild kvenna og varð liðið...

Vaðlaheiðargöng – Næturlokun vegna vinnu í göngunum í vikunni

Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum verður næturlokun fyrir almenna umferð í vikunni. Göngin verða lokuð frá kl. 22:00 til 06:00. Vinnan hefst í kvöld, mánudag og...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS