Fréttir

Forsetahjónin heimsækja Norðurþing 18-19. október

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn í Norðurþing miðvikudaginn 18. október og fimmtudaginn 19. október næstkomandi. Forsetahjónin...

UMF Mývetningur gefur Reykjahlíðarskóla 10 hlaupahjól

Nýja fjölnota hjólabrautin við Reykjahlíðarskóla hefur heldur betur slegið í gegn. Við erum Heilsueflandi samfélag og í anda þess tók íþrótta- og ungmennafélagið Mývetningur...

Slökkvilið Norðurþings eflist með PCC BakkiSilicon

Sveitarfélagið Norðurþing hefur skrifað undir viðamikinn samstarfssamning við PCC BakkiSilicon sem felur í sér að PCC mun nýta þá fjármuni, sem að óbreyttu hefðu...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 28. október 2017

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 28. október 2017 fer fram í Þingeyjarsveit í Kjarna á Laugum miðvikudaginn 18. október, frá kl. 13:00 -...

Þorsteinn efstur hjá Alþýðufylkingunni

Þorsteinn Bergsson, fyrrverandi bóndi á Unaósi á Fljótsdalshéraði, skipar efsta sætið á lista Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Húsvíkingurinn Björgvin Rúnar Leifsson sjávarlíffræðingur...

Jarmað á Raufarhöfn

Hrútadagurinn fór fram á Raufarhöfn sl. laugardag. Fjölmenni lagði leið sína á staðinn til að taka þátt í Hrútadeginum og/eða til að taka þátt í...

Steingrímur efstur í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon verður í efsta sæti...

Sigmundur Davíð efstur á lista Miðflokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra leiðir lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi. Sigmundur var áður oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu. Listinn var kynntur í gær. Listinn...

Ísland allt blómstri

Miðvikudaginn 18.okt kl 10:30 er bændum boðið til fundar í Ýdölum undir yfirskriftinni ,, Ísland allt blómstri,,. Þetta er liður í fundaherferð þar sem...

Benedikt efstur hjá Viðreisn

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur,...

Þórunn, Líneik og Þórarinn efst hjá Framsókn

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir alþingismaður skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður...

Flugfélagið Ernir fjölgar ferðum til Húsavíkur – Nú flogið á laugardögum

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að fjölga ferðum til Húsavíkur með því að hefja áætlunarflug á laugardögum í vetur. Markmiðið er að auka þjónustuna við...

Æðruleysismessa

Æðruleysismessa í Þorgeirskirkju sunnudagskvöldið 8. október kl. 20.30. Tónlist í umsjá Elvars Bragasonar sem flytur jafnframt vitnisburð. Síra Bolli með hugvekju. Messan er sameiginleg fyrir sóknir Lundabrekku,...

PCC BakkiSilikon – Vaktstjórar í þjálfun í Noregi

Öflug þjálfun starfsmanna PCC BakkiSilicon er mikilvægur liður í því að rekstur verksmiðjunnar gangi vel frá byrjun. Húsvíkingarnir Kristbjörn Þór Jónsson, Erla Torfadóttir, Hallur Þór...

Nýtt stuðningsmannalag Magna á Grenivík – Myndband

Knattspyrnulið Magna á Grenivík tryggði sér sæti í Inkassodeildinni á næsta ári nú nýlega, en Magnamenn enduðu í öðru sæti 2. deildar eins og...

Fyrirliði Grindvíkinga í Pepsídeildinni gestaþjálfari hjá Mývetningi

Í síðustu viku var önnur fótboltaæfing vetrarins hjá Mývetningi. Að þessu sinni mætti gestaþjálfari á æfinguna. Það var Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur í Pepsídeildinni sem þjálfaði...

Umferðin um Víkurskarðið litlu minni en um Hvalfjörð fyrir gerð Hvalfjarðarganga 1998

Umferðin yfir Víkurskarð jókst um 10,3% í nýliðnum mánuði borið saman við sama mánuð á síðasta ári. Þetta er rétt tæplega tvöföld meðaltalsaukning í...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ