Fréttir

Bréf til íbúa Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar, ykkur til upplýsingar tæpi ég hér á einu og öðru í starfsemi Þingeyjarsveitar og því sem framundan er. Fjárhagsáætlun 2019-2022 Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019-2022 var...

Jómfrúarferð TF-ORI til Húsavíkur

Ánægjulegt skref var stigið í samgöngumálum til Húsavíkur í sl. miðvikudag þegar ný 32 sæta skrúfuþota Flugfélagsins Ernis fór í sína jómfrúarferð undir stjórn...

Snjómyndir úr Suður-Þingeyjarsýslu

Nú er norðanáhaupið að mestu gengið niður og samkvæmt veðurspá lægir í kvöld og kólnar. Spáð er þó nokkru frosti í vikunni eða allt...

Víkurblaðið er upprisið

Víkurblaðið, kom með stormi inn á íslenskan fjölmiðlamarkað í dag í orðsins fyllstu merkingu en gul veðurviðvörun er víða á landinu. Fyrsta tölublaðið barst...

Ný stjórn Þingeyingafélagsins í Reykjavík – Aðventukaffi 2. desember

Ný stjórn hefur tekið til starfa í Þingeyingafélaginu í Reykjavík og nágrenni. Dögg Matthíasdóttir tók við formennsku af Andra Val Ívarssyni. Aðrir í stjórn...

Styrkjum Freyju á Grænavatni

Freyja Kristín Leifsdóttir býr með Haraldi Helgasyni manni sínum á Grænavatni. Í sumar greindist hún með krabbamein í annað sinn. Í fyrra skiptið var...

Góð aðsókn að Vælukjóa – Aukasýningar á miðviku- og fimmtudag

Píramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, frumsýndi í síðustu viku leikritið Vælukjóa í Samkomuhúsinu á Húsavík. Mjög góð aðsókn hefur verið á sýningarnar...

Héraðsmót HSÞ í sundi 24. nóvember

Héraðsmót HSÞ í sundi fer fram í sundlauginni á Laugum laugardaginn 24. nóvember. Keppnisgreinar eru skv. reglugerð, þó ekki í þeirri röð sem þar kemur...

Hólasandslína 3 – Hafðu áhrif – taktu þátt í samtalinu

Dagana 21. nóvember og 22. nóvember stendur Landsnet fyrir opnu húsi á tveimur stöðum á Norðurlandi til kynna frummatsskýrslu vegna Hólasandslínu 3. Markmiðið með Hólasandslínu...

Stefnt að birtingu verðskrá fyrir akstur um Vaðlaheiðargöng 30. nóvember

Stefnt er að þvi að verðskrá fyrir akstur í gegnum Vaðlaheiðargöng verði birt 30. Nóvember. Verðskráin verður birt á vefnum veggjald.is en hann verður væntanlega...

Norðurþing og Búfesti hsf staðfesta viljayfirlýsingu – og nýtt framboð íbúða

Sveitarfélagið Norðurþing og húsnæðissamvinnufélagið Búfesti hafa undirritað viljayfirlýsingu um að auka framboð leigu- og búseturéttaríbúða á Húsavík og mögulega víðar í Norðurþingi. Í tilkynningu frá Búfesti og...

Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur bjóða til hátíðar – og skemmtidagskrár á Laugum 1. desember

Þann 1. desember verður aldarafmæli fullveldis á Íslandi. Framhaldsskólinn á Laugum varð einnig 30 ára núna í haust. Í tilefni af þessum afmælum bjóða...

Fréttir af starfi Soroptimistaklúbbs Húsavíkur og nágrennis

Í fyrrahaust fórum við af stað með nýtt verkefni sem var sjálfstyrkingarnámskeið fyrir telpur á þrettánda ári sem er í anda stefnu soroptimista: Styrkur...

Styrktarsjóður Einarsstaðakirkju stofnaður

Sóknarnefnd Einarsstaðasóknar hefur stofnað styrktarsjóð kirkjunnar. Hugmyndin er að bjóða velunnurum kirkjunnar að taka þátt í kostnaði við ýmsar framkvæmdir og eða endurbætur á...

Karlakórinn Hreimur í Glerárkirkju

Laugardaginn 17. nóvember kl. 15:00 verður Karlakórinn Hreimur með tónleika í Glerárkirkju á Akureyri. Á efnisskránni eru hefðbundinn karlakórslög, íslensk ástarlög, baráttusöngvar, hrossapopp o.fl. Einsöngvarar...

Árbók Þingeyinga 2017 er komin út

Árbók Þingeyinga 2017 er komin út og eru þá komnir út sextíu árgangar af Árbók Þingeyinga. Efnið í þessum 60. árgangi spannar allt frá lífinu...

styrkjum Arnar Frey

Sameinumst um að styrkja Arnar Frey. Arnar Freyr Ólafsson er 18 ára, sonur Elínar Hólmfríðar Gunnlaugsdóttur og Ólafs Haraldssonar frá Fljótsbakka. Þau búa núna við...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ