Fréttir

DIMMA í Léttsteypunni í kvöld

Hljómsveitin DIMMA ætlar að slá upp í veislu í Léttsteypunni í kvöld, fimmtudaginn 17. ágúst kl 21:00. Frítt er á þennan viðburð! DIMMA hefur skipað...

Viðtal – Tryggvi Snær Hlinason „Hundlélegur í fyrsta leiknum“

Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal, hefur vakið verðskuldaða athygli á körfuboltavellinum að undanförnu. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað að...

Góður árangur keppenda HSÞ á unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um síðustu helgi á Egilsstöðum. HSÞ átti 66 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig með glæsibrag og voru svo...

LS – Alvarlegur byggðavandi í vændum

Fréttatilkynning frá Landssamtökum sauðfjárbænda. Íslenskir sauðfjárbændur horfa fram á þriðjungs lækkun á afurðaverði í haust, í kjölfarnærri 10% lækkunar á síðasta ári. Þessar lækkanir munu...

Grani frá Torfunesi heimsmeistari – Fyrsta gull Íslands á HM

Hrossið Grani frá Torfunesi í Þingeyjarsveit tryggði sér í morgun heimsmeistaratitil á heimsmeistaramót Íslenska hestsins sem stendur yfir í Hollandi. Grani fékk gullið á...

Ástarlíf bleikjunnar – Fræðslukvöld á mánudagskvöld á Selhóteli

Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn (Ramý) og Veiðifélag Mývatns standa fyrir fræðslukvöldi á Selhóteli mánudaginn 14. ágúst kl. 20.00. Þar mun Dr. Árni Einarsson forstöðumaður Ramý segja...

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

Ella Fitzgerald á sérstakan stað í hjörtum margra enda er hún ein ástsælasta söngkona sem uppi hefur verið. Þessi drottning djasstónlistarinnar hefði orðið 100...

Tónleikar – Harmóníkan hljómar í gegnum fjölbreytta efnisskrá

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi hafa öll verið að læra...

Taste Travia – Borðspil sem reynir á bragðlaukana

Íslendingur sem búsettur er í nágrenni Boston í Bandaríkunum hefur hannað nýtt borðspil sem nefnist Taste Travia og reynir m.a á bragðlaukana. Eggert Ragnarsson...

Upplýsingar til foreldra og keppenda HSÞ vegna unglingalandsmótsins

HSÞ verður með veislutjaldið sitt á tjaldsvæði HSÞ þar sem þátttakendur og fjölskyldur geta hist og átt góða samveru. Í tjaldinu verður alltaf heitt...

Yfirlýsing frá stjórn BÍ vegna stöðu sauðfjárræktarinnar

Stjórn Bændasamtaka Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktar í landinu. Þær miklu afurðaverðslækkanir sem boðaðar hafa verið í haust auk seinkana á...

Aldrei meiri umferð um Víkurskarð – Umferðametið frá 2010 slegið

Umferðin yfir Víkurskarð reyndist 13,5% meiri í nýliðnum júlímánuði borin saman við sama mánuð á síðasta ári. Umferðin frá áramótum hefur aukist um tæp...

Fyrirhugaðri skólphreinsistöð í Reykjahlíð mótmælt – Valmöguleikar takmakaðir vegna landsskorts

Tæp­lega 60 íbú­ar í Skútustaðahreppi hafa skrifað undir og skilað inn und­ir­skrift­arlista til skrifstofu Skútustaðahrepps, þar sem fyr­ir­hugaðri skólp­hreins­istöð í Reykja­hlíð er mót­mælt. Frá...

Ekki búið að taka ákvarðanir um verð fyrir sauðfjárafurðir hjá Norðlenska

"Það hafa ekki verið teknar ákvarðanir um verð fyrir sauðfjárafurðir í haust hjá Norðlenska, en ljóst er að verð mun lækka frá því í...

Unnsteinn nýr framkvæmdastjóri LS

Unnsteinn Snorri Snorrason hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda í 50% stöðu. Svavar Halldórsson sinnir markaðsmálum áfram fyrir Icelandic Lamb ehf. Frá þessu...

Upplýsingar vegna Unglingalandsmótsins á Egilsstöðum 3-6. ágúst

Við hjá HSÞ viljum vekja athygli ykkar á Unglingalandsmóti UMFÍ sem er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega um verslunarmannahelgina. Í ár...

Hitamet féll á Végeirsstöðum í gær – Tæpar 28 gráður

Hitamet sumarsins féll í gær þegar nærri 28 gráður mældust í Fnjóskadal. Á Végeirsstöðum í Fnjóskadal var hitinn 27,7 gráður um klukkan fjögur í...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ