Fréttir

Ásýndir lands í Safnahúsinu á Húsavík

Laugardaginn 15. september klukkan 15, opnar sýningin Ásýndir lands í Safnahúsinu á Húsavík. Verkin á sýningunni eru úr safneign Myndlistarsafns Þingeyinga. Verkin fást við ósnortið landslag,...

Vaðlaheiðargöng opnuð 1. desember

Stefnt er að því að Vaðlaheiðargöng verði tekin í notkun 1. desember næstkomandi, að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu frá Vaðlaheiðargöngum hf....

Stórutjarnaskóli – Vinsamleg tilmæli um að hafa símana heima

Í Stórutjarnaskóla hefur verið ákveðið að mælast til þess, nú í upphafi skólaársins að nemendur komi ekki í skólann með snjallsíma fyrsta mánuðinn. Vonast...

Rannveig ráðin í starf lögfræðings hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga

Rannveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf lögfræðings hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga ses og mun hefja störf þann 17. september n.k. Í tilkynningu segir að...

Þingeyjarsveit – Helga Sveinbjörnsdóttir ráðin umsjónarmaður fasteigna og framkvæmda

Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin tímabundið frá 1. september í starf umsjónarmanns fasteigna og framkvæmda hjá sveitarfélaginu og tekur við af Jónasi Halldóri Friðrikssyni...

Rokkað gegn sjálfsvígum í Húsavíkurkirkju 10. september

  Rokkað verður gegn sjálfsvígum í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna í Húsavíkurkirkju mándudagskvöldið 10. september nk. kl. 20:00. Heiðursgestur verður Magni Ásgeirsson Í tilkynningu segir að...

Bárðardalsvegur vestari 2018 – Er þetta í lagi ?

Þórir Agnarsson bóndi á Öxará í Bárðardal birti í morgun myndband á facebook af stuttum kafla af Bárðardalsvegi vestari sem sýnir ástand vegarins. Vegurinn...

Góðgerðarleikur fyrir Gunnstein – Geisli A gegn Geisli

Á morgun, miðvikudaginn 29. ágúst klukkan 19:00 mun knattspyrnulið Geisli A mæta stjörnuprýddu liði sem Guðmundur í koti er búin að safna saman í...

séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir boðin velkomin.

Boðið var til sameiginlegrar kvöldmessu í Þorgeirskirkju fyrir Háls, Lundabrekku og Ljósavatnssóknir sunnudagskvöldið 26. ágúst. Tilefnið var að bjóða velkomna sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur...

Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum

Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum er sem hér segir: Mánudagar-fimmtudagar: 07:30-9:30 og 16:00-22:00 Föstudagar: 07:30-9:30 Laugardagar: 14-17 Sunnudagar: lokað  

Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum

Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til almennra funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.   Landbúnaðarráðherra verður með fund fyrir sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu...

Sundlaugin á Laugum lokuð vegna þrifa

Sundlaugin á Laugum er lokuð vegna þrifa daganna 19.-26. ágúst. Opnum aftur mánudagsmorguninn 27.ágúst og þá hefst vetraropnun. Opnunartíminn í vetur er: Mánudagar-fimmtudagar 07:30-09:30 og 16:00-21:30 Föstudagar...

Skólasetning Þingeyjarskóla á morgun kl. 16:30

Skólasetning tónlistar- og grunnskóladeildar Þingeyjarskóla verður á morgun, miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:30. Allir hjartanlega velkomnir. Skólastjóri.  

Messudagur í Laufásprestakalli – Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og fjölskylda boðin velkomin

Sunnudaginn 26. ágúst verður messudagur í Laufásprestkalli. Messað verður í Svalbarðskirkju kl. 11.00, Grenivíkurkirkju kl. 14.00 og Þorgeirskirkju kl. 20.00 (ath. að messan í...

Kynningarfundur vegna áforma um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Umhverfis- og auðlindaráðherra, skipaði síðastliðið vor þverpólitíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggja...

Húsvíkingar fá hraðhleðslustöð

Orka náttúrunnar hefur tekið í notkun nýja hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla á lóð Orkunnar á Húsavík. Það var Árni Sigurbjarnarson, einn af stofnendum...

Sumarleikar Frjálsíþróttaráðs HSÞ 2018 á Laugavelli 11-12. ágúst

Verið velkomin á Sumarleika frjálsíþróttaráðs HSÞ sem verða haldnir á Laugavelli dagana 11. Og 12. ágúst.  Mótsstjórn og yfirdómgæsla verður í höndum Gunnhildar Hinriksdóttur  ...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ