Fréttir

Gunnar Sigfússon kemur á heimaslóðir með sigurvegara “Eurovision kóranna”

Eurovision keppni fyrir kóra fór fram í Gautaborg um síðustu helgi, þar sem 10 kórar frá jafnmörgum löndum kepptu sín á milli. Danski samtímakórinn...

Unglingalandsmótið á Höfn – HSÞ hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ

Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ) hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ í gærkvöldi. Hefð er fyrir því við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að veita bikarinn þeim sambandsaðila UMFÍ sem sýnt...

Innfluttir lambahryggir – Þórarinn Ingi hefur óskað eftir fundi í Atvinnuveganefnd

Ráðgjafanefnd í inn- og útflutningi landbúnaðarvara hefur lagt til við ráðherra landbúnaðarmála að heimilað verði innflutningur á lambahryggjum og nýr tollkvóti verði gefinn á...

Landsamtök Sauðfjárbænda vilja flýta slátrun til að koma í veg fyrir skort á lambahryggjum

Um mánaðarmót júní-júlí höfðu verið flutt inn til Íslands 12 tonn af erlendum lambahryggjum á árinu samkvæmt upplýsingum um vöruviðskipti við útlönd hjá Hagstofu...

Mesta þrumuveður síðan beinar mælingar hófust

Margir íbúar í Þingeyjarsýslu vöknuðu við þrumur og eldingar upp úr kl 6:00 í morgun. Á facebooksíðu Veðurstofu Íslands kemur fram að mikið þrumuveður, það...

Mikið vatnsrennsli í Jökulsá á Fjöllum

Vatnsrennsli í Jökulsá á Fjöllum hefur að undanförnu verið með allra mesta móti og Dettifoss hrikalegur ásýndar. Þegar myndbandið ,sem skoða má hér fyrir...

Þingeyjarsveit – Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Þingeyjarsveitar verður lokuð vikuna eftir verslunarmannahelgi, dagana 5. til 9. ágúst n.k. vegna sumarleyfa starfsfólks. Starfsfólk skrifstofu Þingeyjarsveitar              

leiðrétt fréttatilkynning v/Þönglabakkamessu

Í fréttatilkynningu sem birtist hér 16.júlí s.l. um Messu að Þönglabakka var rangt farið með miðaverðið í Húna ll. Messað verður á Þönglabakka í Fjörðum...

Aukin umferð milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals – Frá áramótum hafa 22% farið um Víkurskarð

Umferðin á milli Eyjafrarðar og Fnjóskadals er mun meiri í ár en eldri umferðarspár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir jafnvel í háspánni frá 2012 en...

„Héraðið“, ný mynd eftir leikstjóra Hrúta, í bíó 14. ágúst

Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst  í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu kvikmynd...

Ásgeir Ingi Íslandsmeistari í bogfimi á nýju Íslandsmeti

Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Eflingu Reykjadal setti glæsilegt Íslandsmet í U21-flokki á Íslandsmeistaramóti ungmenna og öldunga í bogfimi sem fram fór í gær...

Magnús Már Þorvaldsson ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja á Laugum

Sjö sóttu um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja, sundlaugar og íþróttahúss á Laugum, þau Arkadiusz Babinski, Birgitta Eva Hallsdóttir, Hjördís Sverrisdóttir, Hrannar Guðmundsson, Magnús Már Þorvaldsson,...

Aðalfundur Framsýnar – Heildareignir félagsins rúmir 2 milljarðar

Á aðalfundi Framsýnar stéttarfélags sem fram fór 4. júlí sl. kom ma. fram að Sveitarfélagið Norðurþing greiddi mest allra atvinnurekenda  í iðgjöld til Framsýnar...

Framkvæmdir hafnar við Hólsvirkjun

Framkvæmdir við Hólsvirkjun í Fnjóskadal eru nú í fullum gangi, en vinna við verkið hófst um miðjan maí. Það er fyrirtækið Arctic Hydro sem...

Málverkið „Ungur Hrafn“ vann Boldbrush keppnina

Málverkið Ungur Hrafn (Young Raven) eftir Sigríði Huld Ingvarsdóttur frá Hlíðskógum í Bárðardal vann alþjóðlegu Boldbrush málverkakeppnina nú nýlega en Boldbrush keppnin er mánaðarleg...

Messa á Þönglabakka

Messað verður á Þönglabakka í Fjörðum sunnudaginn 28. júlí klukkan tvö eftir hádegi. Kleinukaffi eftir messu. Þönglabakkakirkja er ósýnileg kirkja. Þönglabakki er í Laufásprestakalli,...

Framsýn gefur 2 milljónir til tækjakaupa

Framsýn stéttarfélag hefur ákveðið að færa Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Húsavík, tvær milljónir til tækjakaupa til minningar um Kristján Ásgeirsson fyrrverandi formann Verkalýðsfélags Húsavíkur, nú...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS