Brúðkaup var frumsýnt á Breiðumýri um helgina

0
582

Sl. laugardag frumsýndi Leikdeild Eflingar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er Jaan Alavere. Önnur sýning var síðan í gær, sunnudag. Þriðja sýning verður föstudaginn 15. febrúar kl 20:30. Sýningaplan má sjá í auglýsingu hér fyrir neðan.

Brúðkaup. Mynd Sólborg Mattíasdóttir
Brúaðkaup. Mynd Sólborg Mattíasdóttir

Meðfylgjandi myndir eru frá æfingu.

Miðapantarnir í síma 618-3945 eða á leikdeild@leikdeild.is