Breyting á áætlunarkstri á Norðausturlandi hjá Strætó

0
69

Frá og með 2. janúar 2013 annast Strætó áætlunarferðir á Norður- og Norðausturlandi. Um er að ræða ferðir út frá Akureyri, þ.e. til Dalvíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, Húsavíkur og Þórshafnar og til Egilsstaða, með viðkomu í Mývatnssveit og á Laugum.

sitelogo

Nú þegar keyrir Strætó milli Reykjavíkur og Akureyrar en til að byrja með annast Hópferðabílar Akureyrar ferðir á Norðausturlandi.

Hægt er að skoða tímatöflur og upplýsingar um þjónustu við farþega á heimasíðu Strætó