Bögglauppboð Harmonikkufélags Þingeyinga á laugardagskvöld

0
193

Hið árlega bögglauppboð Harmonikkufélags Þingeyinga ásamt dansleik verður haldið að Breiðumýri laugardaginn 11. janúar og hefst kl. 20:30.

Harmonikkufélag Þingeyinga

Fleira verður til skemmtunar á bögglauppboðinu, ma. skemmtiatriði og harmonikuspil. Aðgangseyrir er kr. 2000.–

Athugið ekki tekið við greiðslukortum.

Stjórnin