Bleikur október

0
88

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabba-meinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

10536579_800071920039419_797106487950280131_o
Grenjaðarstaðarkirkja í bleiku

 

Af því tilefni eru kirkjur víða um land lýstar upp með bleikum ljósum. Meðfylgjandi mynd tók Mjöll Matthíasdóttir af Grenjaðarstaðarkirkju af þessu tilefni.