Björn og Friðrika heiðruð á ársþingi HSÞ

0
209

Ásþing HSÞ hófst á Greinvík í morgun. Á ársþinginu eru 48 fulltrúar frá 19 aðildarfélögum HSÞ. Á dagskrá eru venjuleg ársþingsstörf. Björn Ingólfsson Magna var sæmdur starfsmerki UMFÍ á þinginu í morgun fyrir vel unnin störf í áratugi.

Fjóla Stefánsdóttir tók við vi'urkenningunni fyrir hönd Björns sem var fjarverandi.
Fjóla Stefánsdóttir tók við viðurkenningunni fyrir hönd Björns sem var fjarverandi, úr hendi Bolla Gunnarssonar frá UMFÍ.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Friðrika Björk Illugadóttir Eflingu var sæmd silfurmerki ÍSÍ einnig fyrir vel unnin störf. Kristrún Kristjánsdóttir tók við viðurkenningunni fyrir hönd Friðriku í hennar fjarveru.

Kristrún Kristjánsdóttir tekur við viðurkenninguni
Kristrún Kristjánsdóttir tekur við viðurkenninguni fyrir hönd Friðriku úr höndum Gunnars Bragasonar frá ÍSÍ.