Björgunarsveitin Þingey, flugeldasala.

0
291

Nú er mikilvægur tími runninn upp hjá öllum Björgunarsveitum landsins. Mikið veltur á að góð sala sé, uppá afkomu félaganna. Þetta er þeirra stærsta fjáröflun. Við getum treyst á Björgunarsveitirnar allt árið, alveg sama hvað gengur að hjá okkur, þá er sveitin tilbúin að koma, nú treysta þau á okkur. Styðjum Björgunarsveitirnar.

Hjá Björgunarsveitarinnar Þingey er opið sem hér segir í Melgötu 9.

28. desember 14:00 til 20:00

29. desember 16:00 til 21:00

30. desember 12:00 til 21:00

31. desember 10:00 til 14:00.

Þar er boðið uppá kaffi og eitthvað með því, og rífandi stemningu.

Melgata 9. Við Stórutjarnaskóla
Melgata 9. Við Stórutjarnaskóla

 

 

 

 

 

 

IMG_6454

 

 

 

 

Helen færði Björgunarsveitarmönnum og gestum nýbakaða ásatarpunga eða englabossa eins og Helen vill kalla þá vegna þess að þeir eru ekki með rúsínum.
Helen færði Björgunarsveitarmönnum og gestum nýbakaða ásatarpunga eða englabossa eins og Helen vill kalla þá vegna þess að þeir eru ekki með rúsínum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

þessir krakkar verða örugglega með hlýfðargleraugu. Sólveig Erla Ómarsdóttir og Hákon Freyr Arnarsson
þessir krakkar verða örugglega með hlýfðargleraugu. Sólveig Erla Ómarsdóttir og Hákon Freyr Arnarsson