Bjarki Hall í Neskirkju annan dag jóla

0
156

Bjarki Hall (Bjarki frá Byrgisholti)verður með tónleika annan dag jóla eða 26. desember 2013 kl 20:30 í Neskirkju Aðaldal. Þar flytur hann eigin tónsmíðar við eigin texta en einnig lög sem hann hefur samið við nokkur ljóða Hálfdáns Björnssonar frá Hjarðarbóli, auk örfárra gamalla slagara eftir aðra í nýjum útsetningum.

Bjarki Hall.
Bjarki Hall.

 

Það er frítt inn og ekkert aldurstakmark.

Komum saman á annan dag jóla á notalegri stund í Neskirkju.