Bingó útskriftarhóps FL verður á sumardaginn fyrsta

0
298

Yfirlýsing frá Útskriftarhóp Framhalsskólans á Laugum. Vegna óviðráðanlegra ástæðna verður bingóinu okkar frestað fram til fimmtudagsins 24. apríl.

Bingó

Bingóið verður þá kl 19:30 sumardaginn fyrsta í matsal skólans.
Afsakið þennan rugling.

Útskriftarhópur FL