BINGÓ í Framhaldsskólanum á Laugum

0
127

Útskriftarhópur Framhaldsskólans á Laugum heldur BINGÓ í matsal skólans fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 20:00 og er þetta fjáröflun fyrir útskriftarferð.  Spjaldið mun kosta 1.000kr.

Margir mjög góðir vinningar m.a Sokkabuxur og naglalakk frá Tískuvöruversluninni Rósinni, Eilíf æska húðolía frá Apótekinu, Elite ilmvatnspakki frá apótekinu,  íþróttasokkar frá Sportver, Dior poki frá Makeup gallery verðmæti 20.000kr.,  Body butter og gjafabréf frá Skóbúð Húsavíkur, Retro style headphones, snertipenni frá Nova, Flöskuopnari frá Pottar og prik, gjafakort uppá 5.000kr.  frá Mössubúð,  Gjafakort uppá 5.000kr. frá Christa, gjafabréf á leikritið  “Gullna hliðið”,  Kvöldverð fyrir tvo á Narfastöðum,  kvöldverður í Vogafjósi og gjafabréf frá jarðböðunum. Margir fleiri vinningar verða og þakkar útskriftarhópurinn öllum kærlega, fyrir veittan stuðning.

bingo