Baggaplast söfnun frestast um einn dag.

0
113

Í tilkynningu frá Gámaþjónustu Norðurlands segir að í dag hafi átt að safna plasti frá bæjum í Aðaldal , Reykjadal og Bárðardal. Bílinn bilaði og frestast söfnun um einn dag af þessum sökum.

Gámaþjónusta Norðurlands

 

Beðist er velvirðingar á þessum töfum.