Þingeyskir, Eyfirskir og Húnverskir kúabændur voru verðlaunaðir fyrir úrvalsmjólk á deildarfundi Norðausturdeildar MS sem haldin var á Hótel Natura á Svalbarðsströnd sl. miðvikudag, en þeir leggja allir inn mjólk hjá MS á Akureyri. Verðlaunahafar á þessu svæði voru 34 en alls voru 63 innleggjendur verðlaunaðir hjá MS fyrir úrvalsmjólk árið 2014.

Eftirtaldir fengu verðlaun fyrir úrvalsmjólk árið 2014.
Brúsi ehf Brúsastöðum Austur-Húnaþingsdeild
Jens Jónsson Brandaskarði Austur-Húnaþingsdeild
Loftur S. Guðjónsson Ásbjarnarstöðum Vestur-Húnaþingsdeild
Pétur Sigurvaldason Neðri-Torfustöðum Vestur-Húnaþingsdeild
Ásgeir Sverrisson Brautarholti Vestur-Húnaþingsdeild
Heimavöllur ehf Hvammi Norðausturdeild
Kristín S. Hermannsdóttir Merkigili Norðausturdeild
Þórir Níelsson og Sara María Torfum Norðausturdeild
Félagsbúið Villingadal Villingadal Norðausturdeild
Hlynur Þórsson Akri Norðausturdeild
Hermann Ingi Gunnarsson Klauf Norðausturdeild
Benjamín Baldursson Ytri Tjörnum 2 Norðausturdeild
Pétur Friðriksson Gautsstöðum Norðausturdeild
Haraldur Jónsson Dagverðareyri Norðausturdeild
Þorsteinn Rútsson Þverá Norðausturdeild
Sveinn Kjartan Sverrisson Melum Norðausturdeild
Guðrún Marinósdóttir Búrfelli Norðausturdeild
Urðarbúið Urðum Norðausturdeild
Þorleifur K. Karlsson Hóli Norðausturdeild
Félagsbúið Böðvarsnes Böðvarsnesi Norðausturdeild
Karl Björnsson Veisu Norðausturdeild
Vogabú ehf Vogum Norðausturdeild
Glúmur Haraldsson Hólum Norðausturdeild
Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum Norðausturdeild
Ketill Indriðason Ytra-Fjalli Norðausturdeild
Hulda Elín Skarphéðinsdóttir Úlfsbæ Norðausturdeild
Arndísarstaðir ehf Arndísarstöðum Norðausturdeild
Ólafur Haraldsson Fljótsbakka Norðausturdeild
Félagsbúið Ljósavatni Ljósavatni Norðausturdeild
Karen O. Hannesdóttir Krossi Norðausturdeild
Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum Norðausturdeild
Marteinn Sigurðsson Kvíabóli Norðausturdeild
Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð Norðausturdeild
Félagsbúið Laxamýri Laxamýri Norðausturdeild