Bændagleði í Kiðagili

0
103

Búnaðarsamband Suður Þingeyinga býður til bændagleði í Kiðagili í Bárðardal föstudagskvöldið 18. Janúar kl 20:30  húsið opnar kl 20 með fordrykk.

Oddur Bjarni
Oddur Bjarni

Hinir stórskemmtilegu og bráðgáfuðu „hálfvitar“  Oddur Bjarni Þorkelsson og Sævar Sigurgeirsson kitla hláturtaugarnar meðan gestir njóta léttra veitinga í boði Bústólpa, Norðlenska, og BSSÞ.

 

 

 

Sævar Sigurgeirsson
Sævar Sigurgeirsson

 

Að lokinni dagskrá spilar Einar Höllu og syngur.   Gestir geta þá brostið  í söng og dans eða bara hlustað og spjallað.  Barinn verður opinn.