Bændafundur með landbúnaðarráðherra

0
367

Bændafundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. október klukkan 20:00 á Breiðumýri í Reykjadal. Gestir fundarins eru Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra og Erna Bjarnadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri BÍ.

Sigurður Ingi Jóhannsson.
Sigurður Ingi Jóhannsson.

 

Í tilkynningu frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga segir að þarna sé tilvalið tækifæri til að fá greinarbetri upplýsingar um mál sem brenna á bændum og eru bændur kvattir til að koma á fundinn og taka þátt í málefnalegri umræðu.