FréttirMannlífið Aukasýning á Hafið bláa hafið í dag. Eftir: HA - 17/11/2012 0 115 Nemendur Hafralækjarskóla verða með aukasýningu á söngleiknum “Hafið bláa hafið” í dag, laugardaginn 17. nóvember kl. 14:00 í Ýdölum. Allur ágóði af henni rennur til Hjálparsveitar skáta í Aðaldal. Allir velkomnir Umræður