Aukafundur í sveitarstjórn á morgun

0
69

Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar í Kjarna á morgun, fimmtudaginn 18. desember kl.13:00. Á dagskrá fundarins er ma. afgreiðsla á tillögu meirihlutans um framtíðarskipan Þingeyjarskóla.

Þingeyjarsveit stærra
 

 

 

 

 

 

Dagskrá:

1. Fundargerð Fræðslunefndar frá 11.12.2014
2. Samþykkt fundar skólaráðs Þingeyjarskóla frá 11.12.2014
3. Tillaga um framtíðarskipulag Þingeyjarskóla tekin til afgreiðslu
4. Skipan í starfshóp um mótvægisaðgerðir vegna breytinga á starfsemi Þingeyjarskóla
5. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014