Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Þingeyjarsveitar fyrir lok framboðsfrests.
Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.
Listi Samstöðu fær úthlutað listabókstafnum A
Arnór Benónýsson | Hella | Framhaldsskólakennari |
Margrét Bjarnadóttir | Dæli | Hjúkrunarfræðingur |
Árni Pétur Hilmarsson | Nes | Grunnskólakennari |
Helga Sveinbjörnsdóttir | Nípá | Verkfræðingur |
Ásvaldur Æ Þormóðsson | Stórutjarnir | Bóndi |
Einar Örn Kristjánsson | Breiðamýri 2 | Vélfræðingur |
Friðrika Sigurgeirsdóttir | Bjarnastöðum | Bóndi |
Sæþór Gunnsteinsson | Presthvammur | Bóndi |
Nanna Þórhallsdóttir | Brekkutún | Grunnskólakennari |
Katla Valdís Ólafsdóttir | Geirbjarnarstaðir | Grunnskólakennari |
Ingibjörg Stefánsdóttir | Grímshús | Hjúkrunarfræðingur |
Jón Þórólfsson | Lundur 3 | Verktaki |
Vagn Sigtryggsson | Hrifla | Bóndi |
Ólína Arnkelsdóttir | Hraunkot 2 | Bóndi |
Listi Framtíðarinnar fær úthlutað listabókstafnum Ð
Jóna Björg Hlöðversdóttir | Björg | Bóndi |
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson | Öndólfsstaðir | Bóndi |
Hanna Jóna Stefánsdóttir | Háls | Hjúkrunarfræðingur |
Sigurbjörn Árni Arngrímsson | Holt | Skólameistari |
Freydís Anna Ingvarsdóttir | Miðhvammur | Sjúkraliði |
Eyþór Kári Ingólfsson | Úlfsbæ | Nemi |
Freyþór Hrafn Harðarson | Hamrar | Knattspyrnumaður |
Friðgeir Sigtryggsson | Breiðamýri 1 | Bóndi |
Jóhanna Sif Sigþórsdóttir | Hólavegur 7 | Húsvörður |
Gunnar Ingi Jónsson | Langholt | Rafverktaki |
Járnbrá Björg Jónsdóttir | Selás | Grunnskólakennari |
Þóra Magnea Hlöðversdóttir | Björg | Bóndi |
Hjördís Stefánsdóttir | Laugaból | Hússtjórnarkennari |
Guðrún Glúmsdóttir | Hólar | Húsfreyja |
Kjörstjórn Þingeyjarsveitar