Athöfn í tilefni af viðurkenningu fræðsluaðila

0
85

Þekkingarnet Þingeyinga hlaut formlega viðurkenningu fræðsluaðila frá mennta- og menningarmálaráðuneyti þann 20. september.  Af þessu tilefni kom mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, í Þekkingarsetrið á Húsavík og afhenti viðurkenningarskjalið.  Myndin hér að neðan eru frá stuttri athöfn sem Þekkingarnetið stóð fyrir af þessu tilefni í Þekkingarsetrinu.

Ráðherra ásamt starfsfólki Þekkingarnetsins við Þekkingarsetrið á Húsavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá nánar á hac.is