Ársþing HSÞ fer fram á sunnudag

0
29

Ársþing HSÞ fer fram í Skúlagarði í Kelduhverfi sunnudaginn 15. mars og hefst það stundvíslega kl 10:00.

HSÞ
HSÞ

Auk venjulegra ársþingsstarfa verða íþróttamenn heiðraðir fyrir hinar ýmsu íþróttagreinar sem stundaðar eru innan HSÞ og úr þeim hópi verður tilkynnt hver hefur verið valinn íþróttamaður HSÞ 2014. Frá þessu segir á vef HSÞ

 

Rétt til setu á þinginu hafa 84 þingfulltrúar frá 31 aðildarfélagi innan HSÞ.

Nánar á vef HSÞ