Árshátíð Stórutjarnaskóla framundan

0
77

Fréttatilynning:

Árshátíð Stórutjarnaskóla verður haldin n.k. föstudagskvöld, 14. mars kl. 20:30.

Sýnt verður nýtt frumsamið leikrit, ”PíS” eftir Jónas Reyni Helgason, þar er það  hippatímabilið sem svífur yfir vötnum. Þá verður flutt atriði úr leikriti um Jón Odd og Jón Bjarna, leikverkið ”Það var einu sinni drengur” og loks munu elstu nemendur leikskóla og yngstu nemendur grunnskóla sýna verkið ”Víkingar og landsnámsmenn”. 

Aðgangur  er 2000 kr. en frítt er fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri.  Kaffiveitingar eru  innifaldar í verði. Sjoppa verður opin og dansað í salnum í lokin. Hér eru myndir teknar á æfingu.

Úr leiritinu ,,Pís,, Jaan og Marika aðstoða við söng og undileik. Á myndinni eru leikarar ekki í búningum.
Úr leiritinu ,,Pís,, Jaan og Marika aðstoða við söng og undileik. Á myndinni eru leikarar ekki í búningum.

 

 

 

 

 

 

Pabbi, Jón Oddur og Jón Bjarni.
Pabbi, Jón Oddur og Jón Bjarni.

 

 

 

 

 

úr leikverkinu , það var einu sinni drengur.
úr leikverkinu , það var einu sinni drengur.