Árshátíð Stórutjarnaskóla er í kvöld

0
72

Árshátíð Stórutjarnaskóla verður haldin í kvöld, föstudagskvöldið 13. mars og hefst kl 20:30.

Frá æfingu
Frá æfingu

Grunnskólanemendur sýna leikritin ”Forsetaheimsóknin” og ”Hrói Höttur” en elstu nemendur leikskóla og yngstu nemendur grunnskóla sýna verkið ”Árstíðir” – ýmis ljóð eftir Þórarinn Eldjárn

Frá því segir á vef Stórutjarnaskóla að aðgangur sé kr 2000- og veitingar séu innifaldar. Frítt er fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri. Sjoppa og dans á eftir

Allir eru hjartanlega velkomnir.