Árshátíð Litlulaugaskóla er í kvöld

0
62

Árshátíðin Litlulaugaskóla verður á Breiðumýri í kvöld og hefst hún kl. 20:00.  Sýnt verður leikritið Glanni glæpur í Latabæ í leikstjórn Arnórs Benónýssonar og í tónlistarstjórn Péturs Ingólfssonar.

300350_125848564184998_1083272528_n

Aðgangseyrir er 2000 kr. fyrir fullorðna en frítt er fyrir börn á grunn- og leikskólaaldri, ath. ekki posi á staðnum. Á eftir verða kaffiveitingar og stiginn dans, einnig verða 9. og 10. bekkur með sjoppu á ballinu.

Fyrirhugðuð er aukasýning laugardaginn 6. apríl.