Áramótabrenna Mývetninga

0
176

Í gærkvöld, nýársdagskvöld, var kveikt í árlegri brennu Mývetninga við Jarðböðin, en ekki var kveikt í henni á gamlárskvöld vegna veðurs.

Nýársbrenna Mývetninga við Jarðböðin. Mynd: Ólafur Þröstur Stefánsson
Nýársbrenna Mývetninga við Jarðböðin. Mynd: Ólafur Þröstur Stefánsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gott veður var en nokkuð kalt.  Vel var mætt til brennunar og myndaðist góð stemming. Flugeldasýningin var talin betri en síðustu ár.

Flugeldasýning sem Björgunarsveitin Stefán sá um. Mynd: Ólafur Þröstur Stefánsson
Flugeldasýning sem Björgunarsveitin Stefán sá um. Mynd: Ólafur Þröstur Stefánsson