Í gærkvöld, nýársdagskvöld, var kveikt í árlegri brennu Mývetninga við Jarðböðin, en ekki var kveikt í henni á gamlárskvöld vegna veðurs.

Gott veður var en nokkuð kalt. Vel var mætt til brennunar og myndaðist góð stemming. Flugeldasýningin var talin betri en síðustu ár.
