Ályktun Norðurhjara um gjaldtöku við ferðamannastaði

0
81

Á vorfundi Norðurhjara – ferðamálasamtaka sem haldinn var í byrjun apríl í Svalbarðsskóla í Þistilfirði, var gerð eftir eftirfarandi ályktun:

Norðurhjari

 „Vorfundur Norðurhjara – ferðamálasamtaka leggst gegn almennri gjaldtöku á einstaka ferðamannastaði t.d við Dettifoss en hvetur stjórnvöld um leið til að auka verulega fjárfestingu til grunngerðar og innviða ferðamannasvæða“

Norðurhjari starfar á svæðinu frá Kelduhverfi til Bakkafjarðar.