Alhliða fræðslurit um Íslenska sauðfjárrækt er komið út

0
405

Bókin Sauðfjárrækt á Íslandi hefur nú verið gefin út. Það er Útgáfufyrirtækið Uppheimar sem gefur bókina út í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Sauðfjárrækt á Íslandi

Bókin er komin í bókaverslanir um allt land en hefur verið í forsölu hjá Uppheimum um nokkura vikna skeið. Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á að fræðast um íslenska sauðfjárrækt.

Sjá nánar: Sauðfjárrækt á Íslandi