Aldeyjarfoss og Goðafoss í aðalhlutverki í flottu myndbandi

0
174

Vefsíðan Fstop­p­ers birti flott mynd­band af Íslandi á Youtu­be um helg­ina. það er að mestu leyti tekið upp með DJI Phantom 2 dróna með áfastri GoPro Hero 4 myndavél.

Aldeyjarfoss myndband
Aldeyjarfoss (skjáskot úr myndbandinu)

 

Goðafoss og Aldeyjarfoss spila stórt hlutverk í myndbandinu sem var tekið upp í nóvember sl. Hér fyrir neðan má skoða myndbandið. Fstoppers

Goðafoss (skjáskot úr myndbandinu)
Goðafoss (skjáskot úr myndbandinu)