Ákvörðun um framtíðarskipulag Þingeyjarskóla tekin á fimmtudag

0
73

Aukasveitarstjórnarfundur hefur verið boðaður í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar í Kjarna fimmtudaginn 4. desember kl. 13:00. Aðeins eitt mál er á dagskrá fundarins en það er framtíðarskipulag Þingeyjarskóla.

Þingeyjarsveit stærra

 

Samkvæmt heimildum 641.is ætla margir íbúar að vera viðstaddir fundinn og fylgjast með afgreiðslu sveitarstjórnar á þessu máli.