Afmælisveislu Ásgríms frestað aftur

0
73

Vinur okkar allra,  Ásgrímur Sigurðarson  boccia-meistari og sérstakur vegamálastjóri Bárðdælinga, var búinn að bjóða aftur til afmælisfagnaðar í Kiðagili nú um helgina, en vegna slæms veðurútlits, hefur verið ákveðið að fresta veislunni enn um sinn um ókveðin tíma.