Afmælisveisla Ásgríms

0
70

Eins og lesendur 641.is hafa séð, þurfti tvívegis að aflýsa afmælisveislu Ásgríms Sigurðarsonar á Lækjavöllum vegna veðurs.

Nú ætlar Ásgrímur og fjölskylda að reyna að leika á veðurguðina og bjóða til veislu í kvöld kl. 19:00 í Kiðagili.
Þau vonast eftir að sem flestir sjái sér fært að koma og gleðjast með þeim, þó stuttur fyrirvari sé á.