Afmæli Hafralækjarskóla

0
71

Þriðjudaginn 16. október verður Hafralækjarskóli 40 ára.  Af því tilefni verður opið hús í skólanum frá kl 14:00-16:00.

Tónlistarskólinn verður með skemmtiatriði. Boðið verður uppá kaffi og köku.

Allir velunnarar skólans hjartanlega velkomnir að koma og halda upp á daginn með okkur.