Æska,ást og friður – Tónlistardagskrá Framhaldsskólans á Framhaldsskólans á Laugum

0
79

Sýningar á tónlistardagskránni, Æska, ást og friður, undir stjórn Arnórs Benónýssonar halda áfram, þar sem sýningar féllu niður seinasta sunnudag og mánudag. Flutt verða lög úr ýmsum áttum, frá 1970-2013 og tengd saman með léttu spjalli.

Mynd frá æfingu
Mynd frá æfingu

 
Sýnt verður í Þrottó Þriðjudaginn 8.des kl. 20:00 og Föstudaginn 11.des kl. 20:00

Almennt miðaverð er 1500 kr
Eldri borgarar 1000 kr
Frítt inn fyrir börn á leikskóla- og grunnskólaaldri
Starfsmenn og nemendur FL 1000 kr
Posi á staðnum.