Aðventustund í Þorgeirskirkju

0
84

Aðventustund verður í Þorgeirskirkju laugardaginn 13. desember kl. 20.00.  fyrir Háls-Ljósavatns-og Lundabrekkusóknir.  Tendrað

verður á aðventukertum. Kirkjukórinn syngur aðventu-og jólalög undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur.

Stud.Theol Sindri Geir Óskarsson flytur hugleiðingu. Jólasaga mun hljóma. Fermingarbörn flytja ljósahelgileik.

Góður undirbúningur fyrir jólin að eiga saman aðventusamfélag í fögrum helgidómi.

Verið velkomin.

Bolli Pétur Bollason.

fermingarbörn flytja Ljósaleik.
fermingarbörn flytja Ljósaleik.