Aðalfundur Félags þingeyskra kúabænda

0
98

Aðalfundur Félags þingeyskra kúabænda verður haldinn í félagsheimilinu að Breiðumýri miðvikudaginn 19. febrúar og hefst klukkan 13:00.

Grænfóður II

 

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál

 

Á fundinum flytur Bjarni Höskuldsson, slökkviliðsstjóri, erindi um brunavarnir í gripahúsum.

Þá verður Kristján Gunnarsson, fyrrverandi mjólkureftirlitsmaður, á meðal gesta fundarins.