Áburðarverð 2013

0
122

Áburðarsalar hafa gefið út verðskrár sínar fyrir vorið.  Verðbreytingar eru nokkuð mismunandi, en dæmi eru allt frá 0,6% lækkun og upp í 11,6% hækkun, skv. samanburði sem Landssamband kúabænda hefur unnið. Í töflunum er verð borið saman miðað við að bera 100 kg N á hektara. Greiðslukjör eru mismunandi en miðað er við greiðslu í október. Töflurnar eru birtar með fyrirvara um villur.  Smellið á töflurnar til að skoða betur.

Áburðarverksmiðjan
Áburðarverksmiðjan.
Búvís
Búvís.
Skeljungur
Skeljungur.
SS.
SS.