Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins á Húsavík í kvöld

0
99

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarna daga verið á yfirreið um Austurland og norðausturhornið, hitt fólk á vinnustöðum og förnum vegi og haldið  opna fundi.

Frambjóðendur
Frambjóðendur

Í kvöld, þriðjudaginn 9. apríl, er komið að opnum fundi frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins á Húsavík. Fundurinn verður á Veitingahúsinu Sölku og hefst kl. 20.

Fréttatilkynning.