Samkvæmt heimildum 641.is eru 14 raflínustaurar brotnir í Mývatnssveit. Samkvæmt þessum sömu heimildum er hætt við því að rafmagnslaust verði í Mývatnssveit lengi. Jafnvel á morgun líka.
Mynd: Finnur BaldurssonTré gáfu síg líka undan snjóþunganum. Mynd: Finnur Baldursson