Veðurspá fyrir Norðurland-eystra (Eldri fréttir neðar)

Vefmyndavélar Vegagerðarinnar

Eldri fréttir

Orkugangan 2014

Orkugöngu frestað

Orkugöngunni sem halda átti á morgun laugardag 12. apríl hefur verið frestað til sunnudagsins 13. apríl vegna óhagstæðs veðurútlits laugardag.       Nánari upplýsingar og tímasetningar á vefnum www.orkugangan.is   … Nánar.........

Landsmót 50+Veggspj-50+2014-A4

Landsmót UMFÍ 50+ Húsavík 20. – 22. júní 2014

4. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Húsavík daganna 20-22 júní nk. og er mótið  blanda af skemmtun og keppni. Fjölmargar keppnisgreinar eru í boði sem og önnur afþreying um mótshelgina og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, ýmist til að keppa, fylgjast með eða … Nánar.........

Matarskemman er með aðstöðu í gamla Iðnbæ á Laugum

Kynning á aðstöðu Matarskemmunnar ehf á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 10. apríl, verður opið hús í aðstöðu Matarskemmunnar ehf. á Laugum á milli klukkan 15:00 og 16:00.  Allt áhugafólk um matvælagerð og –rannsóknir er hvatt til þess að koma og kynna sér aðstæður og þá möguleika sem í boði eru.   Auk upplýsinga um Matarskemmuna … Nánar.........

Skjaldarmerki_Skutustadahrepps

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps harmar ótímabæra gjaldtöku

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps tekur undir ályktanir Mývatnsstofu frá 31. mars og Markaðsstofu Norðurlands frá 2. apríl. þar sem líst er yfir áhyggjum af fyrirhugaðri, ótímabærri gjaldtöku á ferðamannastöðum í Skútustaðhreppi. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps harmar að Landeigendur Reykjahlíðar … Nánar.........

Nýkjörin stjórn HSÞ

Annasamt afmælisár framundan hjá HSÞ

Nýkjörin stjórn Héraðsambands Þingeyinga kom saman á sínum fyrsta fundi á Laugum í Reykjadal í gær og lögðu línurnar fyrir yfirstandandi ár, en HSÞ heldur upp á 100 ára afmæli á þessu ári. Árið 2014 verður viðburðaríkt en tveir viðburðir verða fyrirferðamestir á árinu. Landsmót 50+ verður haldið á … Nánar.........

N4

Þingeyskt sjónvarpsefni af N4

Sjónvarpsþátturinn, Að norðan, á Norðlensku sjónvarpstöðinni N4 hefur verið að sýna töluvert að efni úr þingeyjarsveit upp á síðkastið.   Þar sem dagskrá N4 er ekki aðgengileg fyrir alla íbúa í Þingeyjarsveitar eru hér fyrir neðan nokkur innskot úr þættinum Að Norðan, sem tekin hafa … Nánar.........

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Kosningar til sveitarstjórnar framundan

Þegar ég flutti með fjölskyldu mína fyrir rúmum áratug í Suður-Þingeyjarsýslu gerðist ég íbúi í Reykdælahrepp. Stuttu síðar tók ég þátt í kosningu um sameiningu sveitarfélaga í sýslunni. Ég fylgdist með þeirri umræðu sem þá átti sér stað og reyndi að mynda mér skoðun á því hvað væri farsælast fyrir … Nánar.........

Frá viðureign Þingeyjarskólia og Stórutjarnaskóla í gær

Íslandsmót grunnskólasveita – Rimaskóli Íslandsmeistari

Rimaskóli úr Grafarvogi varð Íslandsmeistari grunnskólasveita í skák í gær þegar skáksveit frá skólanum vann sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. Skáksveitir ma. frá Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla, Grenivíkurskóla og Borgarhólsskóla tóku … Nánar.........

Við Kópaskerslínu

Hættuástand enn víða við háspennulínur

Með hækkandi sól aukast ferðalög á á fjöllum og því vill Landsnet enn og aftur vekja athygli útvistarfólks á því að víða á landinu er hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikillar snjókomu í vetur. Þar sem ástandið er verst hefur verið gripið til þess ráðs að moka, eða ryðja frá línum og setja … Nánar.........

Litlulaugaskóli

Árshátíð Litlulaugaskóla er í kvöld

Árshátið Litlulaugaskóla er í kvöld á Breiðumýri og hefst hún kl 20:00. Nemendur sýna leikritið Ávaxtakörfuna. Að sýningu lokinni er kaffi og dans á eftir. Allir eru velkomnir.     Það kostar 2.000 kr inn fyrir fullorðna er frítt er fyrir börn á grunn og leikskólaaldri. … Nánar.........

starfssvaedi-blatt-e1362583483923

Aðalfundur SANA ályktar

Aðalfundur SANA – Samtaka atvinnurekenda á Norðausturlandi var haldinn 26. mars sl. Í stjórn samtakanna voru kjörnir Helgi Kristjánsson – Grímur ehf., Pétur Snæbjörnsson – Reynihlíð hf. og Hilmar Dúi Björgvinsson – Garðvík ehf. Til vara Þorvaldur Þór Árnason- Bílaleiga Húsavíkur ehf. og Böðvar … Nánar.........