Ályktun frá stjórn Byggðastofnunar um skort á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum

Atburðir síðustu daga, þegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna að miklir veikleikar eru í mikilvægum öryggisinnviðum landsins og að stór...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar óskar eftir fundum með Landsneti, RARIK og Símanum hf. vegna atburða síðast...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar tekur undir bókanir sveitarstjórna Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnaþings vestra en þar segir m.a.: „Það er óviðunandi á árinu 2019 að í kjölfar óveðurs...

Ekkert skólahald í Þingeyjarskóla eða Stórutjarnaskóla í dag

Vegna óvissu með veður, færð og rafmagn verður ekkert skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla í dag fimmtudag 12. desember.

Niðurstöður mælinga á loftgæðum við Húsavík vegna PCC Bakka

Frá því í desember 2016 hafa staðið yfir mælingar á loftgæðum við Húsavík og norðan við Bakka nánar tiltekið á Húsavíkurleiti og Héðinsvík. Mælingarnar...

Raflína lafir yfir þjóðveginn í Ljósavatnsskarði – Vegurinn er lokaður

Björgunarsveitin Þingey vill koma því á framfæri að vegurinn milli Sigríðarstaða og Birningstaða í Ljósavatnsskarði er lokaður bæði vegna veður og ófærðar lika út...

ÍÞRÓTTIR

MANNLÍFIÐ

UMRÆÐAN

LEIÐARINN

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS