Jómfrúarferð TF-ORI til Húsavíkur

Ánægjulegt skref var stigið í samgöngumálum til Húsavíkur í sl. miðvikudag þegar ný 32 sæta skrúfuþota Flugfélagsins Ernis fór í sína jómfrúarferð undir stjórn...

Snjómyndir úr Suður-Þingeyjarsýslu

Nú er norðanáhaupið að mestu gengið niður og samkvæmt veðurspá lægir í kvöld og kólnar. Spáð er þó nokkru frosti í vikunni eða allt...

Víkurblaðið er upprisið

Víkurblaðið, kom með stormi inn á íslenskan fjölmiðlamarkað í dag í orðsins fyllstu merkingu en gul veðurviðvörun er víða á landinu. Fyrsta tölublaðið barst...

Ný stjórn Þingeyingafélagsins í Reykjavík – Aðventukaffi 2. desember

Ný stjórn hefur tekið til starfa í Þingeyingafélaginu í Reykjavík og nágrenni. Dögg Matthíasdóttir tók við formennsku af Andra Val Ívarssyni. Aðrir í stjórn...

Styrkjum Freyju á Grænavatni

Freyja Kristín Leifsdóttir býr með Haraldi Helgasyni manni sínum á Grænavatni. Í sumar greindist hún með krabbamein í annað sinn. Í fyrra skiptið var...

Góð aðsókn að Vælukjóa – Aukasýningar á miðviku- og fimmtudag

Píramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, frumsýndi í síðustu viku leikritið Vælukjóa í Samkomuhúsinu á Húsavík. Mjög góð aðsókn hefur verið á sýningarnar...

Héraðsmót HSÞ í sundi 24. nóvember

Héraðsmót HSÞ í sundi fer fram í sundlauginni á Laugum laugardaginn 24. nóvember. Keppnisgreinar eru skv. reglugerð, þó ekki í þeirri röð sem þar kemur...

Hólasandslína 3 – Hafðu áhrif – taktu þátt í samtalinu

Dagana 21. nóvember og 22. nóvember stendur Landsnet fyrir opnu húsi á tveimur stöðum á Norðurlandi til kynna frummatsskýrslu vegna Hólasandslínu 3. Markmiðið með Hólasandslínu...

Stefnt að birtingu verðskrá fyrir akstur um Vaðlaheiðargöng 30. nóvember

Stefnt er að þvi að verðskrá fyrir akstur í gegnum Vaðlaheiðargöng verði birt 30. Nóvember. Verðskráin verður birt á vefnum veggjald.is en hann verður væntanlega...

ÍÞRÓTTIR

MANNLÍFIÐ

UMRÆÐAN

LEIÐARINN

 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEÐUR

Laugar
light rain
2 ° C
2 °
2 °
100%
4.1kmh
90%
Fim
-0 °
Fös
-2 °
Lau
-6 °
Sun
3 °
Mán
-1 °

FÆRÐ

Norðurland Eystra
clear sky
1.9 ° C
1.9 °
1.9 °
88%
8.6kmh
8%
Mið
2 °
Fim
1 °
Fös
2 °
Lau
-5 °
Sun
1 °