Mývatnssveit – Húsöndin kemur í stað Mýflugunnar

Síðasta tölublað Mýflugunnar kom út 31. janúar sl. Hrafnhildur Geirsdóttir hefur hætt útgáfu Mýflugunnar eftir að hafa haldið utan um hana í hartnær áratug....

Nokkrar fyrirspurnir til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Í upphafi fagnar undirritaður brosi sveitarstjórnarmanna á mynd sem fylgir tilkynningu um að sveitarfélagið ætli að greiða allan kostnað máltíða grunnskólabarna og leikskóla á...

Konudagsguðsþjónusta í Þorgeirskirkju

Á konudaginn sunnudaginn 18. febrúar verður guðsþjónusta í Þorgeirskirkju kl. 14.00. Við guðsþjónustuna verður formlega tekið við útiljósum sem lýsa upp aðkomuna að kirkjunni...

Skólamáltíðir í grunn- og leikskólum Þingeyjarsveitar verða gjaldfrjálsar árið 2018

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur skólanna árið 2018. Í mötuneytum...

Tónkvísl 2018 – 20 flytjendur taka þátt í aðalkeppninni

Nú er ljóst hvað flytjendur taka þátt í Tónkvísl 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, en halda þurfti sérstaka undankeppni í fyrsta skipti, vegna mikils...

ÍÞRÓTTIR

MANNLÍFIÐ

UMRÆÐAN

LEIÐARINN

 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ

Norðurland Eystra
light rain
3 ° C
3 °
3 °
74%
5.7kmh
90%
Þri
-2 °
Mið
-11 °
Fim
0 °
Fös
1 °
Lau
-10 °