Veðurspá fyrir Norðurland-eystra (Eldri fréttir neðar)

Vefmyndavélar Vegagerðarinnar

Eldri fréttir

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Skólapælingar

Mikill tími og orka hefur farið í skólamál í Þingeyjarsveit síðasta áratuginn eða svo og fer enn. (Að því að mér skilst líka oft áður, eins og varðandi Laugaskóla og síðar íþróttahús.) Mestu máli virðist skipta hvar skóli eða skólar eru staðsettir. Minna hefur farið fyrir umræðunni um hvernig … Nánar.........

Kristbjörn, Birkir og Gísli.

Úrslit Orkugöngunnar

Buch-Orkugangan var haldin sl. sunnudag 13. apríl sl. í blíðskaparveðri við hinar bestu brautaraðstæður. Keppendur í 60 km göngunni voru rúmlega tuttugu og voru ræstir frá Leirhnjúki ofan við Kröflustöð kl. 10. Fyrstur í mark var Kristbjörn R. Sigurjónsson, Ísafirði, á tímanum 3:06:17, annar … Nánar.........

Helgihald á páskum og föstuganga 2014.

Fréttatilkynning: Föstudagurinn langi. Föstuganga í Laufás. Lagt af stað frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal kl. 11.00. Lesið úr píslarsögu við upphaf göngu. Björgunarsveitin Þingey vaktar gönguna. Súpa og brauð til sölu í þjónustuhúsinu í Laufási við komu. Tónleikar í Laufáskirkju kl. 14.30. … Nánar.........

Vísir á Húsavík. Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis á Húsavík

Í ljósi þess, að eigendur og hluthafar Vísis hf. hafa tekið ákvörðun um að flytja starfsemi fyrirtækisins á Húsavík til Grindavíkur ásamt öllum tækjum, starfsmönnum og aflaheimildum, óskar sveitarfélagið Norðurþing eftir formlegum viðræðum við eigendur fyrirtækisins um kaup á eignum og aflaheimildum … Nánar.........

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Áframhaldandi pælingar

Í dag er sléttur mánuður þar til frestur rennur út til þess að skila inn framboði til sveitarstjórnarkosninga. Sú spurning hefur leitað á mig með að bjóða fram krafta mína (sjá m.a. grein á 641.is 7.4. sl.). Þar sem ég hef nú komist að þeirri niðurstöðu að ég sé ekki eingöngu reiðubúinn heldur líka … Nánar.........

Keppendur í Litlulaugaskóla

Skólameistarar í skák

Öllum skólamótunum í skák er nú lokið í grunnskólum suðursýslunnar og var hart barist um sigurinn á mótunum. Keppt var í tveimur aldurs flokkum á skólaskákmótunum, 1-7. bekk og 8-10. bekk. Tveir efstu í báðum aldursflokkum úr öllu skólunum, unnu sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem fram fer … Nánar.........

Samstaða 2014

Niðurstaða í skólamálin 2015 ?

Framboðið Samstaða, sem hefur meirihluta í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar, boðaði til íbúafundar í Ljósvetningabúð sl. mánudagskvöld, en hann sóttu um 70 manns. Í kjölfar fundarins kom framboðið nokkrum punktum um helstu áherslumál framboðsins á framfæri í Hlaupastelpunni í gær. Samstaða leggur ma. … Nánar.........

S listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi

Jónas leiðir S-listann í Norðurþingi

Jónas Hreiðar Einarsson rafmagnsiðnfræðingur leiðir S-lista Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnar-kosningar. Listinn var kynntur og samþykktur á félagsfundi sem fram fór í gærkvöld. 1. Jónas Hreiðar Einarsson, rafmagnsiðnfræðingur, Húsavík 2. … Nánar.........

Orkugangan 2014

Orkugöngu frestað

Orkugöngunni sem halda átti á morgun laugardag 12. apríl hefur verið frestað til sunnudagsins 13. apríl vegna óhagstæðs veðurútlits laugardag.       Nánari upplýsingar og tímasetningar á vefnum www.orkugangan.is   … Nánar.........

Landsmót 50+Veggspj-50+2014-A4

Landsmót UMFÍ 50+ Húsavík 20. – 22. júní 2014

4. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Húsavík daganna 20-22 júní nk. og er mótið  blanda af skemmtun og keppni. Fjölmargar keppnisgreinar eru í boði sem og önnur afþreying um mótshelgina og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, ýmist til að keppa, fylgjast með eða … Nánar.........

Matarskemman er með aðstöðu í gamla Iðnbæ á Laugum

Kynning á aðstöðu Matarskemmunnar ehf á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 10. apríl, verður opið hús í aðstöðu Matarskemmunnar ehf. á Laugum á milli klukkan 15:00 og 16:00.  Allt áhugafólk um matvælagerð og –rannsóknir er hvatt til þess að koma og kynna sér aðstæður og þá möguleika sem í boði eru.   Auk upplýsinga um Matarskemmuna … Nánar.........