Stórkostleg norðurljósasýning í gærkvöld í Mývatnssveit

Helgi Héðinsson á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit tók magnaða myndband af norðurljósasýningu gærkvöldsins í Mývatnssveit. Myndbandið er tekið á einum klukkutíma milli kl 22:00 og 23:00...

Elska – Ástarsögur Norðlendinga sýnd á Breiðumýri á sunnudagskvöld

Fyrir þremur árum síðan sýndi leikkonan Jenný Lára Arnórsdóttir einleikinn Elska - ástarsögur Þingeyinga á Breiðumýri. Þar velti hún fyrir sér ástinni og hvað...

Fjallakvöld í Þorgeirskirkju

Fimmtudagskvöldið 23. mars kl. 20.00 ætlar Hermann Gunnar Jónsson frá Hvarfi í Bárðardal að segja frá fjallamennsku og fjallaáhuga sínum í máli og myndum...

Vorið komið á Tjörnesi

Það var óvænt sjón sem blasti við Guðmundi Geir Benediktssyni bónda í Mýrarkoti á Tjörnesi þann 17.mars sl. þegar hann kom í fjárhúsin. Þá...

Guðný með gull og brons í bogfimi

Guðný Ingibjörg Grímsdóttir Umf Eflingu vann gullverðlaun í flokki 50 ára og eldri og bronsverðlaun í kvennaflokki á Íslandsmótinu í bogfimi innanhúss sem fram...

ÍÞRÓTTIR

MANNLÍFIÐ

UMRÆÐAN

LEIÐARINN

 
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ