Hraunbreiðan 21 sept

Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu

Skjálftavirkni er enn mjög mikil í öskju Bárðarbungu. Frá hádegi ...

Mengun 21 sept

Búist við mengun frá eldgosinu í dag

Í dag (sunnudag) er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og ætti ...

Lýðræðið

Lýðræðið endurheimt

Sigurður Haraldsson mótmælandi endurheimti "Lýðræðið", skiltið sem hefur verið hans ...

HJálmar bogi

Þá spyrjum við bara tilvonandi forstjóra

Fyrir skömmu skipaði heilbrigðis-ráðherra Jón Helga Björnsson sem forstjóra nýrrar ...

skellibjalla

Ár Þingeyinga – Freyju Dögg heim !

Kínverjar eru þekktir fyrir sín tímatöl s.s. ár drekans, ár ...

Hraunbreiðan 21 sept

Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu

Posted by HA on Sep 21, 20141
Mengun 21 sept

Búist við mengun frá eldgosinu í ...

Posted by HA on Sep 21, 20142
Lýðræðið

Lýðræðið endurheimt

Posted by HA on Sep 20, 20143
HJálmar bogi

Þá spyrjum við bara tilvonandi forstjóra

Posted by HA on Sep 20, 20144
skellibjalla

Ár Þingeyinga – Freyju Dögg heim ...

Posted by HA on Sep 19, 20145

Eldgosið í beinni (Vefmyndavél Mílu)

Copy (2) of Jetstream ErnirAir-004 (1)

Hækkun á flugmiðum

Frá og með deginum í dag, 18. september, hækka flugmiðar á vegum stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum í kr. 9.200,-. Hækkunin er … [Nánar...]

ánægðir nemendur með fræ í pokum

Uppgræðsla í Kinnarfelli.

í dag 16. september er Dagur íslenskrar náttúru, þá er skemmtilegt að setja inn svona ánægjulega frétt. Fyrir rúmu ári féllu aurskriður við bæinn Ystafell í Kaldakinn í Þingeyjarsveit. Skriðurnar voru alls 6 talsins ásamt nokkrum smáspýjum, sú fyrsta féll 28. maí og var hún nyrst þeirra, hún tók … Nánar.........

Mynd: Kristinn Ingi Pétursson

SO2 mengun á Kópaskeri

Styrkur SO2 fer nú hratt upp á við á  Kópaskeri og nágrenni.  Öllum er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum. Engir mælar eru á svæðinu en íbúar hafa orðið varir við mengunina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Almannanvarnadeild ríkislögreglustjóra vill minna … Nánar.........

Eldgosið 3. september

Brennisteinstvíildismengun (SO2) gæti mælst í Mývatnssveit í dag

Vakin er athygli á að styrkur brennisteinstvíildis (SO2) geti orðið hár á norðanverðum Austfjörðum, á Fljótsdalshéraði og í Mývatnssveit í dag, sunnudag. Ekki er útilokað að mengunarinnar komi til með að gæti á stærra svæði. Þetta kemur fram í viðvörun frá Veðurstofu Íslands í morgun. Spáð er sunnan … Nánar.........

Fulltrúar Þingeyjarsveitar ásamt gangamönnum. Mynd af facebooksíðu Vaðlaheiðarganga

Sprengingar hafnar í Fnjóskadal

Sl.laugardag var fyrsta sprenging framkvæmd fyrir Vaðlaheiðargöngum við Skóga í Fnjóskadal. Þegar er búið að sprengja 2.695 metra frá Eyjafirði en gangagreftri þar var hætt í bili í lok ágúst og borinn fluttur yfir í Fnjóskadal og stefnt að því að grafa um 2.000 metra austan frá. Til að byrja með er … Nánar.........

056conv

Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni

Á fundi vísindamannaráðs almannavarna í morgun, sem í sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans, Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, auk fulltrúa frá Sóttvarnarlækni og Umhverfisstofnun, kom eftirfarandi fram. Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum … Nánar.........

Mynd af facebooksíðu Hrútadagsins

Hrútadagurinn á Raufarhöfn

Hinn árlegi Hrútadagur verður haldinn á Raufarhöfn laugardaginn 4. október. Dagurinn er liður í menningardögum á Raufarhöfn sem standa frá 28. september til 4. október.   Dagskrá menningardagana er af ýmsum toga og verða viðburðir alla daga vikunar, fyrir heima-menn sem og … Nánar.........

Skjáskot úr myndbandinu

Gosstöðvarnar úr lofti

Eiður Jónsson í Árteigi fór í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni í dag. Hann festi go-pro myndavél á væng vélarinnar TF-Rut og afraksturinn má sjá á myndbandinu hér að neðan. Sjón er sögu ríkari https://www.youtube.com/watch?v=UekOH371iOE … Nánar.........

af vettvang nú fyrir stundu. Í bakgrunni er LANDSAT 8 gervitunglamynd frá hádegi 6.9.2014. Upplýsingar um flatarmál eiga við um hraunbreiðuna í lok dags 6.9. en norðausturmörk hrauns (merkt með punkti) sýna stöðuna árla dags 7.9.2014. Mynd: Af facebooksíðu Jarðvísindastofnunar

Hraun farið að renna út í Jökulsá á Fjöllum

Á fundi vísindamannaráðs Almannavarna sem í sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í morgun, kom eftirfarandi fram. Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Kvikusteymi er milli 100 og 200 m3/s, hraunið gengur … Nánar.........

Eldgosið 3. september

Ný gossprunga opnast í Holuhrauni nær Dyngjujökli

Nú í morgunsárið sáu fréttamenn RUV, sem voru á flugi yfir gosstöðvunum, að opnast hefur ný gossprunga sunnan við gömlu gossprunguna sem teygir sig í áttina að Dyngjujökli. Flugvél á vegum almannavarna er að leggja upp frá Reykjavíkurflugvelli með jarðvísindamenn og fulltrúa almannavarna. Frá þessu … Nánar.........

Orkuveita Húsavíkur

Heitt vatn tekið af frá Lindahlíð yfir í Kinn

Mánudaginn 8.september n.k. um kl. 10:00 verður heitt vatn tekið af notendum frá Lindahlíð yfir í Kinn. Verið er að vinna að endurbótum á stofnlögn. Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga út hættu á slysi eða tjóni þegar vatn kemst á að nýju. … Nánar.........

slider

[numixslider id='1']